Nikótínfíkn

Ţađ líđa ekki nema 10 sekúndur frá ţví mađur dregur ađ sér sígarettureyk ţar til nikótíniđ er komiđ upp í heila.

Ţar losna úr lćđingi efni sem hafa róandi eđa örvandi áhrif. Ţađ eru ţessi áhrif sem reykingamenn ánetjast.

Nikótínfíknin kemur býsna fljótt fram og menn ánetjast ekki síđur nikótíni en heróíni og kókaíni.

Nikótín er eitt sterkasta taugaeitur sem ţekkist. Hin sterka eiturverkun stafar af ţví ađ nikótín líkist mikilvćgu bođefni í taugakerfinu, asetýlkólíni. Búnađurinn á taugaendunum, sem tekur viđ bođunum, nefnist nemi. Í heilanum og annars stađar í taugakerfinu eru fjölmargir asetýlkólín-nemar. Ţeir eru sérlega margir í grennd viđ vellíđunarstöđ heilans. Nikótín og asetýlkólín keppa um nemana.

Til ađ útskýra hvernig nikótínnemarnir bregđast viđ tóbaksneyslu er hćgt ađ draga upp mjög einfaldađa mynd. Ţegar einhver reykir sígarettu í fyrsta skipti stíflast allir nemarnir. Ţessum byrjanda í reykingum líđur ekki vel og hann fćr ýmis önnur einkenni nikótíneitrunar en ţau líđa fljótt hjá. Óţćgindin koma aftur viđ nćstu sígarettur. Ţađ er vanalega ekki fyrr en eftir 40-60 sígarettur ađ öll merki um nikótíneitrun eru horfin. Ţá fyrst er reykingamađurinn búinn ađ öđlast ţol fyrir nikótíninu.

Taliđ er ađ nikótínţoliđ komi viđ ţađ ađ nikótínnemunum fjölgar. Ţannig er ţessu líklega háttađ hjá flestum nikótínfíklum. Auk ţess telja menn ađ nikótínnemunum fćkki ekki aftur ţó ađ reykingum sé hćtt. Ţađ getur skýrt ađ hluta til hvers vegna margir, sem hafa hćtt, geta kolfalliđ eftir eina einustu sígarettu.

Af vef doktor.is

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré