Fréttir

Börn og skilnaður - grein af síðunni mamman.is
Það getur oft og tíðum verið flókið að vera barn og hvað þá skilnaðarbarn. Börn eiga yfirleitt erfitt með að setja það í orð hvernig þeim líður og jafnvel á vanlíðan það til að brjótast út í slæmri eða óæskilegri hegðun.

Lætur þú bólusetja þig gegn hinni árlegu inflúensu ?
Bóluefni gegn árlegri inflúensu er nú tilbúið til afhendingar hjá Parlogis ehf

Ástarsorg - afneitun, þunglyndi, reiði
Mjög erfitt getur verið að slíta ástarsambandi. Hvort sem þú ert sátt(ur) eða ósátt(ur) við slitin er eðlilegt að finna fyrir sorg. Þeir sem vilja slíta sambandi fá oft samviskubit og líður illa ef hinum líður illa. Stundum verður sorgin svo mikil að það er erfitt að afbera hana. Það er misjafnt hvað tekur langan tíma að komast yfir sorg, það fer eftir einstaklingum og aðstæðum en ekkert er óyfirstíganlegt.

Ertu fórnarlamb - hugleiðing Guðna í dag
Ég veit alltaf hvað þú vilt!
Þú veist það líka.Þú opinberar þig á hverju andartaki í líkamlegri afsto

Ellin er ekki fyrir skræfur
„Leikkonan Betty Davies sagði einhvern tímann að „ellin væri ekki fyrir skræfur“.

Hin magnaða vél, heilinn - Guðni með miðvikudagshugleiðingu
Alltaf verður þinn vilji, sama hversu veikur hann er eða hvaða tíðni þar ríkir.
Ef þú lætur þig reka í gegnum lífið þa

Þolinmæði og stöðugleiki
Ég fæ töluvert af fyrirspurnum frá einstaklingum sem vilja koma sér í form á stuttum tíma. Það eru því miður alltaf einhverjir sem eru að leita sér að „quick fix“ lausn sem mun síðar koma í bakið á þeim.

Eliza Reid hóf kaffihúsaátak UNICEF á Íslandi og Te & Kaffi
Gríðarlegur árangur hefur náðst í baráttunni gegn mænusótt á heimsvísu. Kaffihúsaátak UNICEF á Íslandi og Te & Kaffi er hafið. Veikin er einungis landlæg í 2 ríkjum í dag en voru 125 árið 1988

Allt er með vilja gert - Guðni með hugleiðingu dagsins
Verði þinn vilji!
Allt er með vilja gert. Ekkert er háð viljaleysi eða tilviljunum – enda þýðir orðið tilviljun einfaldlega „að vilja til sín“.
All

Ljósið - Endurhæfing Fyrir Krabbameinsgreinda
Vekjum athygli á að Ljósið býður uppá vönduð styrkjandi námskeið fyrir börn 6-13 ára sem eiga / hafa átt aðstandendur með krabbamein.

Globeathon er alþjóðlegt átak til að vekja athygli á krabbameini í kvenlíffærum, af því tilefni efnir Líf styrktarfélag og Krabbameinsfélagið til ráðstefnu
Ráðstefnan verður haldin í húsnæði Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, fimmtudaginn 8. september kl. 17:00 -18:30.

Ertu að næra hugann - Guðni lífsráðgjafi með hugleiðingu á mánudegi
Hugsaðu um orðið höfnun og hvernig þú hafnar þér á hverjum degi með því að vilja ekki vera eins og þú ert, þar sem

5 máltíðir á dag
Við borðum flest um 3 aðalmáltíðir á dag. Annað sem við fáum okkur hefur verið kallað millimálaát. Til þess að sleppa við þetta svokallaða millimálaát væri best að hafa fasta 5 matmálstíma á dag.

Morgunbomba ævintýramannsins frá Vilborg.is
Þessa dásamlegu morgunbombu hef ég verið að prófa mig áfram með síðustu daga. Það er mikið um að vera þessa dagana og því skiptir miklu máli að nærast vel.

Sjö bestu síðurnar með ÓKEYPIS litamynstur fyrir börn og fullorðna
Sú list að lita fallega mynd er öllum gefin og er jafnt fyrir börn sem fullorðna. Á fræðsluvefnum Bright & Brainy má finna skemmtilega umfjöllun þar sem Amy Bodden, ritstjóri, tekur saman sjö skemmtilegustu síðurnar þar sem ÓKEYPIS mynstur til útprentunar er að finna.

5 mínútna lotuþjálfun getur bætt heilsuna til muna
Lotuþjálfun getur verið óþægileg en hún minnkar líkamsfitu og styrkir hjartað” segir Martin Gibala prófessor hjá McMasterháskólanum í Ontario í Kandada.

Sá sem flýgur hátt - Guðni og hugleiðing dagsins
Uppinn og niðrinn
Uppinn er sá sem flýgur hátt og berst mikið á í peningum og efnislegum gæðum. Niðrinn er róninn

Dreka ávöxturinn er fróðlegur og meinhollur (Dragon Fruit)
Dreka ávöxturinn (Hylocereus Polyrhizus) er frá mið-Ameríku og vex hann við aðstæður sem kallast hitabeltis-aðstæður. (Tropical Climate).

Tilnefningar óskast til Hvatningarverðlauna ÖBÍ
Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalag Íslands verða veitt í tíunda sinn laugardaginn 3. desember næstkomandi, á alþjóðadegi fatlaðs fólks.