Fréttir

Ert þú í réttri stærð af brjóstahaldara?
Í tilefni af bleikum október fannst mér tilvalið að skrifa smávegis um brjóstahaldarann.

Fæðubótarefni í ofurskömmtum
Fæðubótarefni rokseljast um allan hinn vestræna heim. Fólk trúir auglýsingum framleiðendanna og telur sig öðlast betri heilsu og minnka líkur á alls kyns sjúkdómum ef það kaupir og notar fæðubótarefni. Sumir halda að því meira sem þeir kaupa og neyta, því fleiri efni og stærri skammta, því betri verði heilsan, því minni líkur á andstyggilegum sjúkdómum.

Vellíðan eftir að hafa slökkt sinn eld - Guðni með hugleiðingu dagsins
Að slökkva elda
Líf venjulegs manns sem lifir venjulegu lífi í venjulegu húsi felst í hlaupum á milli elda

Þær eru svo hollar – skemmtileg uppskrift af súpu með sætum kartöflum
Nú þegar fer að líða að hausti þá er fullkominn tími til að nýta sér uppskeru á kartöflum og þá sér í lagi sætum kartöflum.

Hárþvottur og heilbrigt hár
Árið 1908 birtist grein í New York Times þar sem fólk var hvatt til að þvo á sér hárið tvisvar í viku því það væri alveg óhætt hársins vegna að gera það.

Ekkert kemur af sjálfu sér - Guðni og hugleiðing á laugardegi
Ekki byltingu – aðeins breytt viðhorf Það þarf ekki að brjóta neitt til að frelsast og byrja að skína. Aðeins taka ábyrgð á eigin viðhorfum og forsend

Áhrif sjónvarps á börn ofmetin
Sjónvarpsefni verður að margra mati sífellt ofbeldisfyllra og öfgakenndara, í þeim tilgangi líklega að vekja upp einhverjar tilfinningar hjá áhorfendum sem þurfa sífellt meiri örvun til.

Ekkert rétt og ekkert rangt í sorginni
„Það er ekki endilega rétt að sorgin geti komið í bakið á fólki síðar, ef það vinnur ekki úr henni strax eftir að það verður fyrir áfalli“, segir Bryndís Einarsdóttir sálfræðingur hjá Heilsustöðinni í Reykjavík. Hún segir að það þurfi ekki endilega að vinna úr sorg. „Sorg er eðlilegt tilfinningalegt viðbragð við því sem gerist í lífinu. Menn upplifa sorgina, ná sátt og breytast. Það þarf ekki alltaf að eiga sér stað úrvinnsla“.

Margur verður af aurum api - hugleiðing dagsins
Ferð án heimildar
Orðatiltækið „margur verður af aurum api“ styður þann málflutning sem ég ber fram á námskeiðunum og i

Auka námskeið í sykurlausum sætindum og uppskrift!
Námskeiðin á Gló hafa farið vonum framar og greinilegt að margir sælkerar vilja gerast sykurlausir, enda er orðið uppselt á námskeiðið “sykurlaus sætindi” núna á miðvikudag.
Úr því held ég tvö auka “sykurlaus sætindi” námskeið! Fyrra núna á föstudaginn 14.október frá kl:18-21 á Gló Fákafeni og síðara í Reykjanesbæ, en þó eru aðeins takmörkuð sæti laus!

Til hvers að dæma - hugleiðing á laugardegi
Til hvers að dæma? Og á hvaða forsendum?
Maður sat í lest, upptekinn við að lesa dagblað. Með honum voru tvö óstýrila

Bleika slaufan, átaksverkefni Krabbameinsfélagsins gegn krabbameinum í konum, er tileinkað brjóstakrabbameini í ár
Kaupum bleiku slaufuna og styrkjum krabbameinsfélagið.

Hefur þú spáð í því afhverju kúkurinn þinn er stundum grænn?
Ekki láta svona, það hafa allir spáð í því afhverju kúkur er ekki alltaf eins á litinn.

Ferskur berja smoothie í morgunmat
Þessi er dásamlegur til að byrja daginn og stút fullur af andoxunarefnum.

Það er aðeins ein leið til að lifa lífinu lifandi - hugleiðing Guðna á föstudegi
Það er aðeins ein leið til að lifa lífinu lifandi, glóandi, glimrandi, ljómandi: Í ábyrgð og fullri heimild til velsælda

Fyrstu skórnir - grein af mamman.is
Við kaup á fyrstu skónum þarf að huga að ýmsu. Við spurðum því hana Kristínu Johanssen eiganda skóverslunarinnar Fló um hvað hafa ber í huga við fyrstu skókaupin.

Húlladúllan slær upp húllafjöri á Eiðistorgi laugardaginn 1. október í tilefni hins alþjóðlega húllahoppdags!
Á þessum degi er húllagleðinni fagnað með viðburðum um allan heim. Komið og húllið með Húlladúllunni á milli klukkan 13:00 og 15:00!

Naanbaka með mangókjúkling og spínati frá Eldhúsperlum
Þegar réttir verða óvart til í Eldhúsperlueldhúsinu hjá Helenu.

Að fyrirgefa - Guðni með hugleiðingu dagsins
Að fyrirgefa felur í sér nokkrar staðreyndir:
Það er aðeins ein tilfinning: Ást.
Þú elskar allt sem þú varst, allt sem