Verum klár í sólinni og notum sólarvörn

Nú er kominn sá árstími ţegar fólk flykkist út til ađ njóta útiveru og sólar.

Sólin gefur okkur kćrkomna birtu og hlýju en einnig útfjólubláa geislun sem getur skađađ okkur ef viđ förum ekki varlega.

Húđ barna er miklu viđkvćmari en húđ fullorđinna. Ţví er ţađ sérstaklega mikilvćgt ađ vernda
húđ ţeirra og koma í veg fyrir ađ ţau brenni í sólinni. Ef fariđ er út í sólina um miđjan dag er
besta vörnin föt og hattur, jafnt fyrir börn og fullorđna, en sólaráburđ má bera á ţau svćđi sem eru ber.
Notum alltaf sólarvarnaráburđ - Áburđurinn verđur ađ vera međ sólvarnarstuđulinn 15 eđa hćrri.
Bera á áburđinn á hálftíma áđur en fariđ er í sólina og endurtaka á tveggja klukkutíma fresti.
Áburđurinn ţarf ađ vera í nćgjanlegu magni til ađ ţekja vel ţau húđsvćđi sem sólargeislarnir fá ađ leika
óhindrađir um. Munum ađ jafnvel vatnsţolinn sólaráburđur máist af viđ ţađ ađ ţurrka sér međ handklćđi.

NiveaAđ njóta sólar og útveru ţarf ekki ađ vera mikil áhćtta ef viđ fylgjum nokkrum einföldum ráđum og
notum heilbrigđa skynsemi til ađ forđast ţađ ađ brenna í sólinni.

Í skjalinu Verum klár í sólinni eru nokkrar ábendingar um hvernig viđ getum varist hćttulegum geislum sólarinnar á suđrćnum slóđum en gleymum ekki ađ sökum ţess hve tćrt andrúmsloftiđ er á Íslandi getur útfjólublá geislun frá sólinni valdiđ sólbruna á skömmum tíma.


Sjá nánar: Verum klár í sólinni Opnast í nýjum glugga

Sveinbjörn Kristjánsson
verkefnisstjóri

 

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré