Styrktartónleikar Parkinsonsamtakanna

Nćsta fimmtudag, 17. september, kl. 20.00 verđa glćsilegir tónleikar í Gamla bíói til styrktar Parkinsonsamtökunum á Íslandi.

 
Helgi Júlíus, lćknir og tónlistarmađur, hefur veg og vanda ađ tónleikunum en hann greindist međ Parkinson fyrir 10 árum síđan. Í kjölfariđ ţurfti hann ađ hćtta ađ vinna sem hjartalćknir í Bandaríkjunum en ákvađ ţá ađ snúa sér alfariđ ađ tónlistinni. Hann hefur nú gefiđ út fimm plötur sem hafa allar hlotiđ verđskuldađa athygli. Mörg ţeirra laga sem flutt verđa á tónleikunum eru eftir Helga Júlíus.
 
Á tónleikunum koma fram Valdimar Guđmundsson, Ragnheiđur Gröndal, Eyţór Ingi, Haukur Heiđar, Magni, Svavar Knútur, Stefanía Svavarsdóttir, Hulda Björk Garđarsdóttir, Gunnar Birgisson, Amit Paul, Árný Árnadóttir og Octettinn Einn tvöfaldur.
 
Hljóđfćraleik annast Davíđ Sigurgeirsson, Dađi Birgisson, Ingi Björn Ingason, Kristinn Snćr og Ómar Guđjónsson. 
 

Miđasala á midi.is ​

- Miđaverđ er 3.990 kr.


________________________
 
Parkinsonsamtökin á Íslandi
Hátúni 10b, 9. hćđ
105 Reykjavík
Sími: 552-4440
  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré