Sterk tengsl milli notkunar tíđahvarfahormóna og brjóstakrabbameins

Á dögunum birtust í vísindaritinu Lancet niđurstöđur stórrar fjölţjóđlegar rannsóknar um tengsl milli notkunar tíđarhvarfahormóna og brjóstakrabbameins. Rannsókninni er stýrt af hópi viđ Oxford háskóla og í henni er međal annars stuđst viđ gögn frá Krabbameinsfélaginu.

Rannsóknin er samantekt úr miklum fjölda rannsókna víđs vegar ađ úr heiminum ţar sem byggt er á samtals yfir 100.000 brjóstakrabbameinstilfellum. Niđurstöđurnar stađfesta ađ ţađ er sterkt samband milli notkunar tíđahvarfahormóna og brjóstakrabbameins. Rannsóknin sýndi líka ađ ţeim mun lengur sem konur nota tíđahvarfahormóna ţví meiri verđur hćttan á brjóstakrabbameini.

Ţannig voru konur sem tóku hormónablöndur (estrógen og prógesterón) í 1-4 ár (međaltal 3 ár) í 60% aukinni áhćttu. Ţćr sem tóku blöndurnar í 5-14 ár voru í tvöfaldri áhćttu miđađ viđ konur sem ekki höfđu tekiđ tíđahvarfahormóna. Notkun í ađeins eitt ár eđa minna sýndi enga aukna áhćttu á brjóstakrabbameini og lćgri áhćtta tengdist töku estrógena eingöngu, heldur en lyfja sem gerđ voru úr hormónablöndum.

„Ţetta kemur okkur ekki á óvart, ţví niđurstöđur okkar sem birtust í erlendu vísindariti fyrir tveimur árum sýna svipuđ áhrif og ţessi stóra rannsókn gerir,“ segir Laufey Tryggvadóttir, framkvćmdastjóri Krabbameinsskrár Krabbameinsfélagsins.

Allar gerđir tíđahvarfahormóna nema estrógen skeiđatöflur tengdust aukinni áhćttu á brjóstakrabbameini. Áhćttan var ekki eins há ef hormónatakan hófst fyrst viđ 60 ára aldur.

Niđurstöđurnar benda til ţess ađ notkun á tíđahvarfahormónum hafi valdiđ einni milljón brjóstakrabbameina af ţeim 20 milljónum sem hafa greinst í heiminum frá árinu 1990. Notkun hormónanna hófst um 1970 og var lítil í byrjun en jókst upp úr 1980. Gífurleg aukning varđ svo milli 1990 og 2000. Vegna ţess ađ rannsóknir sýndu fram á ţessi neikvćđ áhrif lyfjanna fór aftur ađ draga úr notkun upp úr árinu 2000. Í dag er áćtlađ ađ um 12 milljónir kvenna noti tíđahvarfahormóna í heiminum.

Laufey segir ađ höfundar áćtli ađ af hverjum 50 til 70 konum sem byrja ađ nota hormónablöndur um 50 ára aldurinn og nota lyfin í 5 ár, fái ein kona brjóstakrabbamein vegna hormónatökunnar á aldrinum 50-69 ára. Búast má viđ um ţađ bil tvöfalt fleiri tilfellum ef tíđarhvarfahormónarnir eru teknir samfellt í 10 ár.

Höfundur greinar: Sigriđur Sólan Guđlaugsdóttir

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré