Salat međ grillađri kalkúnabringu og ávöxtum

Hér er uppskrift af dásamlegu salati frá Foodandgood.is 

 

Hráefni:

Grćnt salat
Ferskar kryddjurtir
Olía eđa dressing
Hluti af kalkúnabringu, grilluđ (fer eftir hvađ margir eru í mat)
Mangó
Ananas
Hunangsmelóna
Grćnt epli

Leiđbeiningar: 

Rífiđ niđur salatiđ og kryddjurtirnar og setjiđ í skál. Helliđ olíu eđa dressingu yfir eftir smekk. Grilliđ Kalkúnabringuna og ávextina. Skeriđ niđur og rađiđ útá salatiđ.

Njótiđ dagsins.

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré