Stkartflu franskar me Guacamole

etta er sleg uppskrift, holl og g fyrir alla fjlskylduna.

Stkartflu franskar og Guacamole.

essar franskar eru ekki steiktar heldur eru r bakaar ofni.

r eru mjg sasamar og stundum eru r ansi gur aalrttur og me melti eins og t.d fersku salati ea slku.

Uppskrift er fyrir 2.

Hrefni:

2 strar star kartflur

Kksola

urrkaar kryddjurtir a eiginvali

1 tsk af hvtlauksdufti

1 avkad

lime

3 cherry tmatar

Sjvarsalt

Pipar

Leibeiningar:

Forhiti ofninn 200 grur.

Skoli af kartflum og urrki me eldhspappr. a m afha r ea hafa hi . Mr finnst persnulega betra a afha r v hi getur ori seigt.

N skaltu skera kartflurnar nar unnar franskar og dreifa eim jafnt bkunarpappr sem hefur sett ofnskffu me kksolunni.

Bakau n franskarnar nar um 25 mntur.

mean r bakast skaltu ba til Guacamole.

Skeru avkad helminga og fjarlgu kjti.

Taktu ltinn disk og stappau avkadkjti me gaffli og kreistu lime yfir og blandau vel saman.

Skeru kirsuberjatmatana bita og fjarlgu frin. Skeru n unnar sneiar og bttu avkadblnduna samt kryddjurtum og passau a hrra vel saman.

Kryddi me sjvarsalti og pipar og setji til hliar.

egar 25 mntur eru linar hj frnskunum skaltu sna eim og stilla grill ofninum num og leyfa frnskum a grillast 10 15 mntur ea ar til r eru ornar stkkar.

Taktu r svo r ofninum, stru rlitlu af sjvarsalti og pipar yfir og beru fram strax.

Njti vel!


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr