Sćtir kartöflubátar međ avókadókremi og beikoni

Einfaldur og hollur morgunverđur eđa tilvalinn í hádeginu.

Bragđlaukarnir dansa af gleđi og ţetta er stútfullt af nćringarefnum.

Ţađ má segja “ást viđ fyrsta bita”.

Uppskrift er fyrir tvo.

Hráefni:

2 stórar sćtar kartöflur, muna ađ skola ţćr og ţurrka

2 stór egg

4 lengjur af beikoni – ef ţćr eru litlar ţá má nota 6 lengjur

˝ avókadó

Safi úr einu lime

1 skallot laukur, saxa en bara hvíta hlutann

1 hvítlauksgeiri, kraminn

1/8 af kúmen/cumin

1/8 af sjávarsalti

Leiđbeiningar:

Fyrir sćtu kartöfluna + egg:

Forhitiđ ofninn í 220 gráđur.

Setjiđ sćtu kartöflurnar í álpappír og látiđ bakast í um klukkustund.

Takiđ svo úr ofni og skeriđ á lengdina svo hún opnist.

Notiđ gaffal til ađ hrćra létt upp í sćtukartöflunni ofan í hýđinu.

Brjótiđ svo eggin varlega ofan í hvora kartöflu fyrir sig, hafiđ bökunarpappír undir.

Setjiđ aftur í ofninn á bökunarpappírnum og látiđ bakakast í um 12 mínútur, getur veriđ ađeins styttra eđa jafnvel örlítiđ lengur. Bara flygjast vel međ ţeim.

Fyrir beikoniđ:

Takiđ fjórar lengjur og setjiđ á stóra pönnu og látiđ steikjast ţar til beikoniđ er orđiđ eins og ţér finnst ţađ best. Takiđ svo beikon og leggiđ á eldhúspappír og ţerriđ fituna af.

Skeriđ beikon í litla bita.

Fyrir avókadókremiđ:

Blandiđ saman avókadó, lime safanum, skallot lauk, hvítlauk, cumin og sjávarsalti í blandara eđa matarvinnsluvél og látiđ hrćrast vel saman. Áferđ á ađ vera kremkennd.

Dreifiđ svo avókadókremi jafnt yfir kartöflurnar ásamt beikonbitunum.

Berist fram strax og njótiđ vel.

Uppskrift af vef thehealthymaven.com

 

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré