Ráđleggingar varđandi skólatöskuna til ađ koma í veg fyrir bakverki og stođkerfisvandamál hjá börnum

Ţví miđur ţekkist ţađ ađ börn finni til verkja í baki á skólagöngu sinni, allt frá unga aldri. Ţungar og jafnvel rangt stilltar skólatöskur geta haft neikvćđ áhrif á stođkerfi nemenda á öllum aldri. Yngstu nemendur okkar, í grunnskólum, gera sér ekki endilega sjálfir grein fyrir ţví ađ huga ţarf ađ ýmsum atriđum ţegar kemur ađ ţví ađ ganga međ tösku nćr daglega. Skólatöskur eru oft fullar af ţungum kennslubókum, tölvum, tćkjum og öđrum hlutum sem nýttir eru skólastarfinu. Ef ekki er brugđist viđ á viđeigandi hátt getur ţetta haft stórkostleg áhrif á lífsgćđi barns međ til dćmis myndun á bakverk, vöđvabólgu eđa höfuđverk. Sem betur fer er hćgt ađ gera ráđstafanir sem hjálpa til viđ ađ komast hjá slíkum verkjum.

Létt taska
Fyrsta reglan er ađ hafa bakpokann eins léttan og hćgt er hverju sinni. Góđ ţumalputtaregla er ađ bakpoki ćtti ekki ađ vera ţyngri en um 10% af heildarţyngd barns. Óneitanlega eru skólabćkur ţyngstu hlutir skólatöskunnar. Ađ sjálfsögđu eru ţćr mikilvćgar en viđ mćlum međ ţví ađ skođa daglega hvađa bćkur og gögn eru nauđsynleg ađ hafa í töskunni hvern dag og ţannig takmarka innihald töskunnar hverju sinni. Ţví léttari sem skólataskan er, ţví minni líkur á verkjum hjá barninu.

Stađsetja hluti í töskunni
Stađsetning hluta í skólatöskunni getur einnig skipt sköpum ţegar kemur ađ ţví ađ bera skólatösku daglega. Stórar ferkantađar bćkur eru vćnlegar aftast í töskunni eđa nćst bakinu og geta ţannig myndađ hálfgerđan stuđning viđ bakiđ. Mikilvćgt er ađ skorđa hlutina vel í töskuna svo ţeir séu stöđugir og ţar af leiđandi ekki á fleygiferđ í töskunni. Einnig er mikilvćgt ađ vera međvituđ um ađ geyma skćri, oddhvassa blýanta og fleiri sambćrilega hluti í góđu pennaveski svo ţeir stingi ekki í bak barnsins.

Stađsetning og gerđ töskunnar
Skólatöskur ćttu ađ vera í réttri stćrđ í samrćmi viđ bak barnsins sem notar hana, ţađ er bćđi í lengd og breidd. Eftir ţví sem taskan hangir neđar á baki barns, myndast meiri spenna og ţrýstingur á axlir. Ţađ getur haft áhrif á líkamsstöđu barns ef axlirnar eru stöđugt dregnar niđur. Ţađ getur myndađ álag á liđbönd, sinar og hryggjaliđi, sem getur leitt til langvarandi bak-, háls- eđa axlarverkja sem dćmi. Ţćr skólatöskur sem eru međ smellur yfir bringu og/eđa mitti gefa aukinn stuđning ef ţćr eru rétt notađar og stilltar. Einnig er gott ađ hafa axlarólar vandlega bólstrađar svo ţćr skerist síđur í axlir barns.

Skipulag í skólatöskum
Ţađ er mikilvćgt ađ foreldrar, forráđamenn, kennarar og ađrir sem koma ađ daglegu lífi grunnskólabarna séu međvituđ um ađ stađsetning og skipulag á skólatösku barns getur skipt sköpum fyrir stođkerfi ţess. Auđvitađ á ţetta sérstaklega viđ um yngri börn grunnskóla sem ekki endilega gera sér sjálf grein fyrir ţví hversu miklu máli ţetta skiptir. Börn eiga ţađ til dćmis til ađ gleyma sér, láta töskuna hanga á annarri öxlinni eđa henda dótinu óskipulega ofan í töskuna. Gott er ađ frćđa börn strax um mikilvćgi ţess ađ vera međvituđ um ţessa ţćtti til ađ hámarka vellíđan og hlúa ađ stođkerfi ţeirra. Verđugt er ađ spá daglega í öllum ţessum ţáttum sem nefndir hafa veriđ hér ađ ofan ţví ţannig er auđveldlega hćgt ađ hafa jákvćđ áhrif á líf og vellíđan barns á uppvaxtarárum.

 

A picture containing logo

Description automatically generated

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré