Orkulaus? Fu r Miami-smoothiesklina

sumar fr g fr g mnaardvl til Miami ar sem acai ea smoothie sklar eru hverju horni!

Ef hefur fylgst me mr Instagram veistu a g elska smoothiesklar og bora r nr daglega.

Sklarnar geri g stundum fyrir vinkonur og hafa r sagt a etta smakkist eins og s! annig alvru nring a smakkast a mnu mati.

Sklin er..

 • ykk og kld
 • frskandi
 • fljtleg
 • prteinrk
 • unasleg

Sklin er einnig sttfull af nringu og ggerlum sem draga r blgum, halda blsykri jfnum og sykurlngun skefjum og sast en ekki sst veita sklarnar orku og f lkamann til a ljma. Eitthva af v sem konurnar hj mr Frskari og Orkumeiri 30 dgumnmskeiinu eru byrjaar a njta.

g skrifa akkltisbk og nnast daglega skrifa g hva g er akklt fyrir essar sklar lfi mnu!

Eru a ekki lka litlu hlutirnir lfinu sem gefa hamingju?

Leyndarmli vi ga smoothie ea acai skl er rennt; a hn s ykk, vel kld og a nota vel af toppings ofan , s.s etta stkka og girnilega sem g set ofan sklarnar.

Knstin vi a hafa blnduna srstaklega ykka er a nota frosinn krbt. a m nota 1-2 frosna banana en eir eru hir frktsa, kasta blsykrinum r jafnvgi og g sjlf f magann ef g bora of marga banana vegna irulgunar (IBS). 30 daganmskeiinuer gefinn listi yfir alla vexti sem eru hrri, og lgri, frktsa fyrir hugasama.

g afhi krbtinn, sker bita og frysti. Krbtur er lgur kalrum og frktsa (ekki a a g telji kalrur, en gott a vita af v).

Miami-Smoothiesklin

1/2 bolli kkosmjlk t.d frKoko(ea mndlumjlk)
2 msk chia fr tbleytt
1 ltill banani frosinn
bolli krbtur frosinn (afhddur og sneiddur)
bolli mang frosi
bolli ananas frosinn
1 skammtur afVivo Lifeprteindufti (t.d me salted maca caramell ea vanillu)
tsk trmerik t.d frSonnentor(fyrir skarpari lit)
1 msk MCT ola

Til skreytingar:
banani
jaraber
blber
mang
kna poppa (g notai frBio, a er miklu upphaldi)
granla (g notai frBionaOrganic Honey Hazelnut)
sumarblm

1. Setji ll innihaldsefni fyrir utan prtein, trmerik og MCT olu blandaraknnuna og vinni ykkri fer. Bti vi meiri kkosmjlk eftir rfum en lti einu svo sklin haldist ykk. Bti svo t prteini, trmerik og MCT olunni alveg undir lokin og vinni rlti.

2. Setji skl og geymi frysti sm stund mean i finni til allt sem i vilji nota til a skreyta sklina me. annig helst sklin extra kld.

3. Skreyti og beri fram.

g vona a prfirMiami-smoothiesklina! Endilega deili Facebook og mundu a tagga mig Instagramef br essa til! Mr finnst mjg gaman a heyra fr ykkur.

Mttu haustinu frsk og orkumikil

Skru ig keypis fyrirlestursem g er a halda 24. og 26. september kl 20:00 og lru 3 skref til a losna vi sykurlngun og tvfalda orkuna!

Me v a koma fru einfld og sannreynd skref sem getur strax hafist handa , uppskrift sem dregur r sykurlngun, prf sem tekur mi af heilsunni, nstu skref breyttum lfsstl og margt margt fleira!Takmrku plss boi!

Heilsa og hamingja,

 • Alvogen


Athugasemdir

Svi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg Facebook
 • Mobile tgfa af heilsutorg.com
 • Veftr