Fara í efni

Ofbeldi og kúgun í samböndum og samskiptum: Hvenær er það skaðlegt?

Þegar við hugsum um ofbeldi kemur líkamlegt ofbeldi yfirleitt fyrst upp í hugann.
Ofbeldi og kúgun í samböndum og samskiptum: Hvenær er það skaðlegt?

Þegar við hugsum um ofbeldi kemur líkamlegt ofbeldi yfirleitt fyrst upp í hugann.

Ofbeldi getur þó verið margþætt og er gjarnan skipt upp í þrjá flokka: 1) líkamlegt ofbeldi, 2) andlegt ofbeldi og 3) kynferðislegt ofbeldi.

 

 

 

Hér á eftir koma nokkur dæmi um ofbeldi og/eða kúgun:

 

 

Það er ekki nóg að vita hvernig gott samband er heldur þarf einnig að þekkja hvenær samband er orðið skaðlegt. Maður getur sjálfur lent í því að vera í skaðlegu sambandi eða átt vini sem eru í slíku.

Það er mikilvægt að þekkja bæði einkenni sem benda til þess að einstaklingur sé að verða fyrir ofbeldi eða kúgun og einkenni þess að einstaklingur sé að beita slíku.

 

Til að klára þessa grein, smelltu þá HÉR

Grein af vef sykur.is