Fara í efni

Nátthrafnar eru viðkvæmari fyrir breytingum

Það er vel þekkt að fólk hefur misjafnar líkamsklukkur. Sumar líkamsklukkur byrja að framleiða melatónín snemma á kvöldin, sem gerir fólk að svokölluðum A-manneskju, meðan aðrar líkamsklukkur hefja sína framleiðslu seint á kvöldin eða á nóttunni og eru þær til staðar í því sem við flokkum sem B-manneskjur.
Nátthrafnar eru viðkvæmari fyrir breytingum

Það er vel þekkt að fólk hefur misjafnar líkamsklukkur. Sumar líkamsklukkur byrja að framleiða melatónín snemma á kvöldin, sem gerir fólk að svokölluðum A-manneskju, meðan aðrar líkamsklukkur hefja sína framleiðslu seint á kvöldin eða á nóttunni og eru þær til staðar í því sem við flokkum sem B-manneskjur. A og B manneskjur hafa svipaðan takt í sínum líkamsklukkum, eini munurinn er að samfélagsklukkurnar eru samstilltar með A-manneskjum en ekki með B-manneskjum.

Þrátt fyrir þetta virðumst við flest getað lifað saman og myndað samfélag en öðru hvoru kemur upp sú staða hjá öllum að fullur svefn er ekki mögulegur kostur. Við þessar aðstæður getur lítill svefn haft dramatískar afleiðingar fyrir ákveðinn hóp af fólki, meðan afleiðingarnar eru mun minni hjá öðrum. Ný rannsókn, sem birtist í tímaritinu PLOS ONE sýnir að eitt af því sem hefur áhrif á hversu vel okkur gengur að höndla lítinn svefn er einmitt hvenær við byrjum að framleiða melatónín.

Smelltu HÉR til að lesa þessa flottu grein frá hvatinn.is