Naanbaka međ mangókjúkling og spínati frá Eldhúsperlum

Hér er á ferđinni alveg brjálćđislega góđur og djúsí skyndi helgarmatur sem varđ til alveg óvart í eldhúsinu hjá mér um daginn. Ţetta er svona – ţađ var ekkert til en ég nenni ekki ađ fara og kaupa neitt en allir eru mjög svangir – máltíđ. Ţá gerast nú oft undrin.

Svo er ţetta nú svo auđvelt ađ ţađ er varla hćgt ađ tala um uppskrift, ţannig lagađ. Eflaust er líka hćgt ađ baka naanbrauđin sjálfur frá grunni, ég gerđi ţađ ekki en ţađ er örugglega ekkert verra. Ţađ góđa er ađ ţađ bara ţarf ekki. Ég mćli hiklaust međ réttinum og get ekki beđiđ eftir ađ elda ţetta aftur.
 

Naanbaka međ mangókjúkling og spínati (fyrir 3-4):

Tvo stór naanbrauđ (ég notađi Stonefire hvítlauks naan, fást t.d. í Hagkaup)
2 msk smjör
700 gr úrbeinuđ kjúklingalćri, krydduđ međ kjúklingakryddi og karrýi eftir smekk (ég mćli međ Deluxe karrýi frá Pottagöldrum)
2 msk ólífuolía,
1 dl mangóchutney
1 dl kjúklingasođ (vatn og kraftur, ég nota alltaf fljótandi Oscar kraft)
1 tsk Sambal oelek chillimauk (má sleppa ef ţiđ viljiđ alls ekki sterkt)
2 góđar handfyllir ferskt spínat
200 gr rifinn ostur (1 poki, má líka nota meira)
Ofaná: 1 rauđlaukur skorinn í ţunnar sneiđar, fersk steinselja eđa kóríander og jógúrtsósa, ég notađi tilbúna jógúrt sósu frá Gott í kroppinn međ hunangi og dijon.

 

Ađferđ:

Hitiđ ofn í 180 gráđur. Leggiđ naanbrauđiđ á ofnplötu. Skeriđ kjúklinginn í litla munnbita. Hitiđ pönnu međ ólífuolíu, kryddiđ kjúklinginn vel međ góđu kjúklingakryddi og karrý og steikiđ. Ţegar kjúklingurinn hefur brúnast vel bćtiđ ţá mangóchutney og kjúklingasođi á pönnuna og látiđ malla ţar til kjúklingurinn er eldađur í gegn og sósan hefur ţykknađ ađeins, ca. 10 mínútur (ţađ á ekki ađ vera mikil sósa). Smakkiđ til međ salti og pipar og chillimaukinu.
 
Smyrjiđ naanbrauđin međ smá smjöri og skiptiđ spínatinu jafnt á bćđi brauđin. Helliđ ţví nćst kjúklingnum ofan á spínatiđ og toppiđ međ vel af rifnum osti. Bakiđ í um 15 mínútur. Ţegar komiđ úr ofninum leggiđ ţá ţunnar rauđlaukssneiđarnar yfir og skreytiđ međ smá saxađri steinselju eđa ferskum kóríander og jógúrtsósu.
 
 

Uppskrift: Eldhusperlur.com

 
 
 
 
  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré