Kódein og börn

Á undanförnum árum hefur átt sér stađ nokkur aukning í ávísunum lyfja sem innihalda kódein.

Eitt lyf sker sig úr í aukningu en ţađ er SEM-mixtúra sem inniheldur umtalsvert magn af kódeini (2,53 mg/ml). Hver barnaskeiđ (10 ml) af mixtúrunni inniheldur um 25 mg af kódeini.

Til samaburđar inniheldur ein tafla af Parkodin forte 30 mg af kódeini og er ţví um sterkt lyf ađ rćđa. Ábendingar fyrir Parkódin og Parkódin forte eru ađeins verkir en fyrir Kódein töflunum eru ábendingarnar verkir og ţurr hósti. SEM-mixtúran er mikiđ notuđ viđ hósta. Samfara mikilli aukningu í notkun mixtúrunnar handa börnum hefur ţeim börnum fćkkađ sem fengu Parkodin eđa Parkodin forte, sjá töflu 1.

Tafla 1. Fjöldi barna yngri en 12 ára sem fékk ávísađ lyfjum sem innihalda kódein frá árinu 2012 til ársins 2016.

  Kódein styrkur 2012 2013 2014 2015 2016
Parkodin forte 30 mg/töflu 51 56 38 29 16
SEM mixtúra 25,3 mg/10ml 15 28 26 31 56
Parkodin 10 mg/töflu 376 421 476 413 297

 

 

 

Á árunum 2012-2016 varđ í öllum aldursflokkum meira en tvöföldun á ţeim fjölda einstaklinga sem fékk ávísađ SEM-mixtúru.

SEM-mixtúra er forskriftarlyf lćknis, engar upplýsingar eđa fylgiseđill fylgir lyfinu og eru ţar af leiđandi engar leiđbeiningar eđa ađvaranir. Ópíóíđar eins og t.d. morfín og kódín hafa almennt margar aukaverkanir. Meiri líkur eru á ađ aukaverkanir komi fram séu ţeir teknir í óhóflegu magni eđa af ţeim sem ţeir eru ekki ćtlađir.

Alvarlegasta aukaverkun ópíóíđa er öndunarbćling og eru vissir hópar, m.a. börn og aldrađir, viđkvćmari en ađrir. Ţeir sem umbrjóta kódein hratt eru í verulegri hćttu ađ fá alvarlegar aukaverkanir.

Alls fengu 5844 einstaklingar ávísađ SEM-mixtúru áriđ 2016 sem er 19% aukning frá 2015. Á undanförnum 12 mánuđum hafa yfir 30 einstaklingar leyst út 7 pakkningar eđa meira og eru dćmi um ađ ađrir ópíóíđar séu teknir međ mixtúrunni. Ţetta eru vísbendingar um ađ fólk međ fíknivanda sćki í ţessi lyf.

Embćtti landlćknis varar viđ ávísunum kódeins á börn og einnig ţeirri misnotkunarhćttu sem af kódeini getur stafađ en ţađ umbreytist í morfín í líkamanum sem er mjög ávanabindandi verkjalyf.

Leiđbeiningar um notkun kódeins:

 1. Kódein á ekki ađ gefa börnum yngri en 12 ára.
 2. Kódein á ekki ađ gefa börnum yngri en 18 ára eftir brottnám háls- eđa nefeitla.
 3. Kódein á ekki ađ gefa sjúklingum međ öndunarfćrasjúkdóma.
 4. Kódein á einungis ađ gefa í stuttan tíma og í eins litlum skömmtum og kostur er.
 5. Sjúklingar sem vitađ er ađ umbrjóta kódein hratt eiga ekki ađ fá lyfiđ.
 6. Kódein á hvorki ađ gefa á međgöngu né mćđrum međ barn á brjósti.
 7. Kódein á ekki ađ gefa fólki međ fíknisögu.

Lyfjateymi Embćttis landlćknis

 

Heimildir:
Sérlyfjaskrá
Lyfjagagnagrunnur Landlćknis

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré