Nú ćtlum viđ ađ skella í einn sumarlegan kjúkling og er ađ sjálfsögđu bćđi hćgt ađ grilla eđa
steikja kjúklinginn á pönnu. Einfaldur og ţćgilega réttur og hreint afskaplega hollur og góđur.
Kjúklingur međ paprikusalsa
- 4 kjúklingabringur, beinlausar og hamflettar
- 2 stk ferskt rósmarín, saxađ
- nýmalađur pipar
- salt
- olífuolía
- 3 íslenskar paprikur, grćnar, gular og rauđar
- 2 íslenskir tómatar, vel ţroskađir
- ˝ lárpera, ţroskuđ
- grćnu blöđin af 2 – 3 vorlaukum
- safi úr ˝ sítrónu
- safi úr 1 límónu
- ferskur koriander
Kjúklingurinn kryddađur međ rósmarín, pipar og salti og steikur í dálítilli olíu á pönnu viđ međalhita í um 8 mín. á hvorri hliđ, eđa grillađur, ţar til hann er rétt steiktur í gegn (gott ađ skera í eina bringuna til ađ athuga hvort hún er gegnsteikt). Á međan eru paprikurnar frćhreinsađar og skornar í litla teninga. Tómatar og lárperan skorin í teninga og vorlaukurinn sneiddur. Öllu blandađ saman í skál, kryddađ međ pipar, salti, og sítrónu- og límónusafi kreistur yfir. Söxuđum kóríander blandađ saman viđ og látiđ standa smástund. Dreift á diska eđa fat og kjúklingabringunum rađađ ofan á. Salsan er líka góđ međ steiktu og grilluđu lamba- og nautakjöti, fiski o.fl.
Ţessi uppskrift kemur frá vefsíđu íslenskt.is
Höfundur uppskriftar:
Nanna Rögnvaldardóttir
Athugasemdir