Kjúklingarétturinn ótrúlegi

Geggjađur kjúklingaréttur á núll einni! 

Fyrir: 3-4

 

Hráefni:

1 kg Rose Poultry kjúklingalćri skorin í 2-3 bita

2 msk grćnmetisolía

6 ţunnskornar sneiđar engifer, afhýtt

60 ml + 2 msk Rice vinegar frá Blue Dragon

2 msk Soy sauce frá Blue Dragon

60 ml Sesame oil frá Blue Dragon

25 g fersk basilíka

Leiđbeiningar:

1. Setjiđ kjúklinginn í pott međ vatni ţannig ađ ţađ fljóti yfir kjúklinginn. Hitiđ rólega ađ suđu og takiđ frá alla frođu sem myndast. Leyfiđ ađ mallast í 10 mínútur. Takiđ kjúklinginn úr vatninu og ţerriđ.

2. Hitiđ olíu á pönnu (wok ef ţiđ eigiđ – annars bara ţessa hefđbundnu) viđ háan hita. Setjiđ engifer á pönnuna og steikiđ í um 30 sek og hrćriđ á međan reglulega í engiferinu. Bćtiđ kjúklinginum saman viđ og steikiđ í um 30 sek.

3. Bćtiđ ţví nćst 2 msk af hrísgrjónaediki og 1 msk af sojasósu. Steikiđ í um 2 mínútur eđa minna ţar til kjúklingurinn hefur brúnast.

4. Bćtiđ 60 ml af hrísgrjónaediki, 1 msk a sojasósu og 60 ml af sesamolíu saman viđ og leyfiđ ađ malla viđ međalhita í um 20 mínútur eđa ţar til sósan hefur ţykknađ.

5. Bćtiđ ađ lokum basilíkunni saman viđ og beriđ fram međ hrísgrjónum.

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré