Sjúklega góð sunnudags kaka án samviskubits.
					Góður dagur til að skella í köku :)
				
										
													
								Sjúklega góð þessi.
							
											Þessi kaka er aldeilis góð :)
Vinkona mín kynnti mig fyrir þessari.
Kakan
 I bolli Döðlur 
1 bolli valhnetukjarna
1 bolli Hrásykur,
3 msk spelt hveiti 
3 msk vatn 
2 st Egg 
1 tsk lyftiduft (heilsu) 
75 súkkulaði brætt allt blandað saman.
og voða gott að bæta við 1 bolla haframjöl og kókosmjöl. 
Bakað í sirka 15 til 20 mín á 180 gráðum.
Gott að setja ofaná jarðaber , vínnber eða melónu:)
Æðisleg kaka :)
Góð með Rjóma, ís eða Grískri jógúrt.
