Grćnn og góđur en kallađur Stjáni Blái

Spínat er ótrúlega hollt og gott.  Ekki er verra ţegar appelsínum, chia og ananas er bćtt viđ sjálft spínatiđ og úr verđur Stjáni Blái smoothie. 

Ef ţú ert  tilbúin ađ vera dugleg ađ taka ţátt í 30 daga grćnni áskorun međ okkur ţá ţú getur fundiđ allar uppskriftirnar hér

Endilega # okkur á Instagram ţegar ţú smellir í einn grćnan međ #heilsutorg #30dagagrćnáskorun

 

 

 

 

Drykkur númer 25

Stjáni Blái

 • 1 bolli appelsínur
 • 1 bolli ananas
 • ˝ bolli vatn
 • 2 msk chia frć
 • 1 banani, skorin
 • 2 bollar ferskt spínat

Allt sett saman í blandara, ţar til ađ drykkurinn fćr á sig fallega áferđ til ađ drekka.

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré