Cayenne pipar hefur marga góđa kosti

Cayenne pipar hefur veriđ notađur öldum saman sem grćđandi međal.

 

Má nefna ađ hann er notađur til ađ draga úr ógleđi, hálsbólgu, gyllinćđ, tannpínu og tauga, liđ og vöđvaverkjum.

Cayenne pipar er ríkur af C-vítamíni og beta carotene sem gerir hann frábćran til ađ berjast viđ kvef og flensur.

Einnig hefur cayenne piparinn ţann góđa kost ađ auka á blóđrásina og koma reglu á blóđţrýsting. Hann er ţví góđur fyrir hjartaheilsu.

Cayenne pipar eykur einnig á brennsluna í líkamanum og er ţví tilvalinn í matarćđi ţeirra sem eru ađ grenna sig. Einnig dregur hann úr bólgum og uppţemdum maga.

Notađu cayenne pipar í salatiđ, í boostiđ, eđa einan og sér međ mat.

Fróđleikur frá Heilsutorg.is 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré