Hindberjaskot
					Mjög bragðgóður og frískandi drykkur sem hentar vel sem millimál.
				
										 
											
 Mjög bragðgóður og frískandi drykkur sem hentar vel sem millimál. 
Það er hægt að auka próteinmagnið með því að bæta út í hann hreinu 
kolvetnalausu próteini. 
Í þessu skoti er :
10 gr prótein, 
11 gr kolvetni, 
12 gr fita 
(203 Kcal)
100 gr grísk jógúrt
 40 gr frosin hindber (1 dl)
 2 msk kókosflögur frá himnesk hollusta (8 gr)
 1 msk chia fræ
 lime safi, frá ca. 1/2 lime
 smá vanillukorn, ég nota frá rapunzel
 vatn eftir þörfum ca. 1 dl
 
 Allt sett í blandarann og blanda vel.
