Er í lagi að geyma grænan smoothie í ísskápnum?
					Sumir segja nei, þú verður að drekka hann strax til að fá öll þau næringarefni sem eru í drykknum. 
				
										
											Sumir segja nei, þú verður að drekka hann strax til að fá öll þau næringarefni sem eru í drykknum.
En þó þú geymir drykkinn í ísskáp yfir nótt eða í einn til þrjá daga þá eru öll næringarefnin enn til staðar.
Gott er að setja sítrónusafa út í drykkinn því þá geymist hann betur og helst ferskur.
Ef þú blandar mikið af grænum smoothie og átt í nokkrar krukkur þá er í lagi að geyma þær í ísskáp en ekki í meira en þrjá daga.
Líkaminn græðir jafnt á því þó þú drekkir hann ekki strax.
En hvernig er týpískur grænn smoothie?
Til dæmis er þessi uppskrift alveg dásamleg. Sjá mynd.
 
Heimild: simplegreensmoothies.com
