Fréttir

Skemmtilegar leiðir til að gefa gömlum hlutum nýtt líf og nýta pláss þar sem þröngt er
Ég rakst á þessar skemmtilegu myndir og fannst alveg tilvalið að skella þessu inn til að sýna ykkur.

Geggjuð sumartrend - Glimmertár og glansandi augnskuggar tröllríða Instagram
Ef þú ætlar að fella tár á annað borð nú í sumar, er ekki úr vegi að gráta gulli - og ekki má gleyma dúnmjúkum og glosskenndum vörum í djúpum tónum.

20 mínútna kraftganga daglega
Langar þig að fara út að hlaupa en finnst þér það of erfitt?
Þá gæti kraftganga verið eitthvað fyrir þig. Slík ganga eyðir álíka mörgum hitaeiningum eins og við hlaup. Þetta er góð hreyfing sem reynir á alla helstu vöðvahópa líkamans og flestir geta stundað hana án vandkvæða.

Til hvers að spreða í rándýran vörur þegar við höfum Aloe Vera plöntuna okkur innan handar
Sagt er að aloe vera sé upprunin í Norður Afríku.

Brjóstaverkir eru algengari en þú heldur
Brjóstaverkir geta versnað við breytingar á hormónastarfseminni eða við hvers konar breytingu á lyfjum. Streita getur líka haft áhrif á og líkur á brjóstaverkjum eru meiri fyrir breytingarskeið enn eftir.

Sex heilræði til kvenna sem búa við kyndeyfð í hjónabandi
Hugtakið kyndeyfð í hjónabandi er þrefalt algengari leitarhugtak en óhamingjusamt hjónaband og átta sinnum algengara leitarhugtak en ástlaust hjónaband.

Að velja réttu sólgleraugun
Sólarljósið og þá sérstaklega “ultraviolet” UV geislarnir hafa verið tengdir við nokkra augnsjúkdóma eins og t.d starblindu.

Gerðu þessar 7 augnæfingar til að bæta sjónina og fyrirbyggja augnsjúkdóma
Vissir þú að það er rosalega gott fyrir augun að gera augnæfingar?

Komdu þér framúr með þessari morgunrútínu
Ég verð bara að segja þér nokkuð
En þetta hjálpaði mér að fara frá því að vera uppí 30 mín að vakna almennilega á morgnanna stöðugt að hugsa um að fara aftur undir sæng, yfir í að upplifa mig fríska og orkumikla strax fyrstu 5 mínútur af deginum.
Og í þokkabót styður þetta við hreinsun, eykur brennslu og bætir orkustig yfir daginn… (og er ekki síður ágæt skemmtun)

Litabækur til að þjálfa fínhreyfingar
Litabækur hafa verið vinsælar síðustu misserin og eru til margra hluta nytsamlegar. Lifðu núna var bent á að það væri upplagt að lita, til að þjálfa fínhreyfingar sem eru farnar að stirðna.

ERTU AÐ SOFA NÓG?
Talið er að þriðjungur Íslendinga sofi í 6 tíma eða minna og þjáist af að einhvers konar svefnvandamálum.

Augabrúnir 101 - frá Gunnhildi á Pigment.is
Augabrúnir eru mér mjög hugleiknar en þær ramma inn andlitið og geta bæði gert förðun flottari og verri eftir hvernig þær eru mótaðar og hvernig er fyllt upp í þær. Hér er ég með nokkur ráð varðandi augabrúnir sem hafa gagnast mér og mínum viðskiptavinum í gegnum tíðina.

Innlit í falleg eldhús- eftir Guðbjörgu á Pigment.is
Það er alveg tilvalið að hella sér upp á góðan kaffibolla og skoða innlit í falleg eldhús. Svo hér er ein færsla frá mér til ykkar til að njóta.

8 leiðir að bættum svefni
Við könnumst flest við sofa illa, liggja andvaka uppí rúmi að reyna að finna réttu stellinguna eða vakna upp um nóttina í svitakasti.
Svefn spilar gríðarlegu hlutverki í getu líkamans að brenna fitu, einbeita okkur að krefjandi verkefnum og einnig spilar góður svefn hlutverk í langtímaheilsu okkur eins og ég sagði frá hér í síðustu viku.

Skiptir púlsinn máli?
Ég fékk senda spurningu um daginn um hversu miklu máli það skiptir að ná púlsinum upp og mig langaði aðeins að koma inná það í greininni í dag.
En svarið er að það fer algjörlega eftir þínum markmiðum og hvaða árangur þú ert að leitast eftir.
Hámarkspúls er reiknaður útfrá aldri og getur þú fundið þinn með því að draga aldur frá 220, semsagt 220 - aldur (meðaltal). Þetta er alls ekki 100% þar sem við erum öll svo einstök en það er hægt að miða við þetta í 90% tilvika.

20 ráð til að auka hreyfingu í daglegu lífi
Vorið er tilvalinn tími til að koma meiri hreyfingu fyrir í daglegu lífi, þetta þarf ekki að vera flókið og hægt er að gera það með tiltölulega einföldum aðferðum.

„Varasamt að fara í flug með þurra og viðkvæma húð“ - Snyrtifræðingurinn svarar
Berglind Sveina er snyrtifræðingur að mennt og rekur snyrtistofuna Fegurð að Linnetsstíg 2, en hér ráðleggur hún hvernig best er að undirbúa andlitshörundið fyrir sólarfríið svo lágmarka megi áhættu á mögulegum skaða.

Farið varlega í sólinni
Nú er farið að vora og sólin að hækka á lofti. Eftir sem áður eru margir upp um fjöll og firnindi á skíðum og útisporti. Þá þarf að hafa í huga að geislar sólar eru talsvert sterkari í snjónum og geta verið skaðlegir

DIY dekur fyrir húðina - frá Gunnhildi á Pigment.is
Ég hef verið dugleg að kynna mér öll möguleg húsráð í húðumhirðu og ætla að fara yfir nokkur sem hafa nýst mér vel. Ég hef bæði sankað að mér ráðum af netinu og annarsstaðar, en hér koma þau sem hafa reynst mér best.

5 ástæður hvers vegna karlmenn ættu að snyrta sín kynfærahár
Karlmenni geta eytt tímunum saman í að snyrta hárið á höfðinu og andlitshárin en þeir hundsa hárin á kynfærunum.

Ofurnæmt fólk - Ert þú ein/n af þeim?
Öll skynfæri ofurnæmra eru næmari en ákjósanlegt og sér í lagi þegar viðkomandi þarf að umgangast annað fólk. Tilfinningarnar geta verið svo sterkar að stundum geta þær borið fólk ofurliði.

5 merki þess að hormónarnir þínir eru ekki í lagi
Réttu upp hönd ef að þú hefur fundið fyrir eftirfarandi síðastliðnar vikur: þreytu, uppþembu og ómöguleg í skapinu.

Grunar þig að þú sért með Candida sveppasýkingu? Gerðu þetta einfalda heimapróf!
Candida sveppurinn er til staðar í flestum einstaklingum. Hann lifir í líkama okkar líkt og aðrar bakteríur og örverur og gerir okkur yfirleitt ekkert mein.