Fara í efni

Fréttir

Sleipiefni er unaðslegt - kyntu undir glæðunum í kynlífinu

Sleipiefni er unaðslegt - kyntu undir glæðunum í kynlífinu

Sleipiefni; vatnsleysanleg, auðnotanleg og unaðsleg. Það er engin skömm fólgin í því að notast við sleipiefni í svefnherberginu, hvort sem sjálfsfróun í einrúmi, æsispennandi skyndikynni eða náin atlot hjóna eiga í hlut. Stundum liggur einföld þrá eftir skemmtilegri tilbreytingu að baki notkun sleipiefnis, öðrum stundum getur reynst nauðsynlegt að grípa til sleipiefnis til að hindra líkamleg óþægindi.
Ábendingar fyrir ófrískar konur í heilsurækt

Ábendingar fyrir ófrískar konur í heilsurækt

Ekkert er því til fyrirstöðu að þú stundir líkamsþjálfun ef meðgangan gengur eðlilega fyrir sig.
8 atriði sem hjálpa þér að ná lengra í sportinu

8 atriði sem hjálpa þér að ná lengra í sportinu

Allir þeir sem stunda íþróttir og hafa metnað fyrir því, vilja ná eins langt og mögulegt er. Þá er ekkert annað í boði en mikil vinna, stöðugleiki og fórnfýsi.
Hæ! Þú ert ekki að frysta ísmolana rétt! - SVONA ferðu að!

Hæ! Þú ert ekki að frysta ísmolana rétt! - SVONA ferðu að!

Aldrei lent í því að verða uppiskroppa með klaka í miðju barnaafmæli? Hvað með kvöldverðarboðið sem á að hefjast innan klukkutíma? Hvað gerir fólk þegar klakarnir eru á þrotum og klukkan er kortér í besta matarboð heims?
Áhugaverðar pælingar um svefn

Goðsögnin um hinn átta tíma svefn

Við höfum oft áhyggjur af því að liggja andvaka um miðja nótt – en veistu, það gæti verið gott fyrir okkur.
Hamingjan getur komið í hinum ýmsu myndum

6 hlutir sem hamingjusamt fólk velur að gera daglega

Vísindin sýna okkur að þú getur haft áhrif á aðeins 12% af þeim hlutum sem að stjórna því hvort þú ert hamingjusöm eða ekki. Hamingjusamasta fólkið í kringum okkur skilur þetta og ef þú tekur réttar ákvarðanir og val að þá eru þessi 12% nóg.
Þær eru jafn misjafnar og þær eru margar

Hvað finnst konum um píkuna á sér?

Sett var auglýing á Craig´s list og óskað eftir konum sem hefðu aldrei séð á sér píkuna.
Ótrúleg förðun 80 ára konu slær í gegn

Ótrúleg förðun 80 ára konu slær í gegn

Máttur förðunarinnar er ótrúlegur og það sem má gera með réttum snyrtivörum er alveg með ólíkindum.
Hlaupanámskeið hlaup.is

Hlaupanámskeið hlaup.is

Námskeið hlaup.is
Kynlífið og hjónabandið - algeng umkvörtunarefni hjóna og lausnir á vandanum

Kynlífið og hjónabandið - algeng umkvörtunarefni hjóna og lausnir á vandanum

Samlíf hjóna er eins fjölbreytilegt og manneskjurnar eru margar og að ætla að ein stærð henti öllum er hreint út sagt fáránleg hugdetta. Þó eiga öll pör það sameiginlegt að upplifa losta tilhugalífsins, fegurð hveitibrauðsdagana og einlitan hversdaginn sem hvolfist yfir að lokum.
Áttu það til að gleyma að drekka vatn yfir daginn ?

Áttu það til að gleyma að drekka vatn yfir daginn ?

Ég keypti mér alveg magnaða græju sem minnir mig á að drekka vatn jafnt og þétt yfir daginn.
3 hlutir sem breyttu því hvernig ég horfi á heilbrigðan lífsstíl

3 hlutir sem breyttu því hvernig ég horfi á heilbrigðan lífsstíl

Finnst þér þú óviss þegar kemur að hollu mataræði og finnst þér þú stöðugt vera að neita þér um hluti? Eða upplifir þú þetta vera erfitt og missir tökin um leið og annríki kemur upp? Í dag langar mig að deila með þér þeim 3 hlutum sem hjálpuðu mér að ná því jafnvægi og mynda þann lífsstíl sem ég elska, ásamt því að upplifa aldrei eins og ég sé að neita mér um eitthvað eða að pína mig áfram.
Konan ofan á - Þrjár skotheldar aðferðir til að auka unaðinn

Konan ofan á - Þrjár skotheldar aðferðir til að auka unaðinn

Í guðs bænum vertu ekkert að velta því fyrir þér hvernig þið lítið út í rúminu, því það eru engar myndavélar nærri og ykkur var ekki ætlað að fylgja handriti. Láttu augnablikið einfaldlega leiða þig áfram.
Tíu snilldar leiðir til að nota alla stöku sokkana sem safnast upp

Tíu snilldar leiðir til að nota alla stöku sokkana sem safnast upp

Allir sem sjá um þvottinn á sínu heimili þekkja það að sitja uppi með nokkra staka sokka eftir dag í þvottahúsinu. Við klórum okkur alltaf jafnmikið í hausnum yfir þessu en af einhverri óskiljanlegri ástæðu týnist annar helmingurinn af parinu oftar en við viljum sætta okkur við.
Framtíð heilsu og næringar með Dr. Tommy

Framtíð heilsu og næringar með Dr. Tommy

Þar sem heilsufyrirlesturinn Foodloose er næstkomandi fimmtudag, 26.maí fannst mér upplagt að taka viðtal við Dr. Tommy Wood, einum af talsmönnum fyrirlestursins. Tommy stundaði nám í lífefnafræði við háskólann í Cambridge ásamt læknisgráðu við Oxford Háskóla. Núna er hann að klára doktorsgráðu í lífeðlis- og taugafræði við Háskólann í Osló. Tommy er því afar fróðleiksfús og ég held að viðtalið muni virkilega gagnast þér.
Heimagerður andlitsmaski sem fær húðina til að ljóma

Heimagerður andlitsmaski sem fær húðina til að ljóma

Vissir þú að maí er mánuður fegurðar? Rómverjarnir skírðu mánuðinn í höfuð á gyðjunni Maius (May) sem er einkum kennd við vöxt plantna og blóma, býður maí uppá fullkomið loftslag fyrir slíkt. Í tilefni af þessum “fegurðar” mánuði langar mig að deila með þér æðislegum heimagerðum (DIY) andlitsmaska úr aðeins fjórum innihaldsefnum til að draga fram þennan ljóma.
Kynferðislegur unaður á öllum aldri

Kynferðislegur unaður á öllum aldri

Ýmislegt breytist varðandi kynlíf karlmanna með hækkandi aldri, sérstaklega eftir að 60 ára aldri er náð.
Alltaf tilefni til að hreyfa sig - hreyfivika hófst 4.maí og stendur til 24.maí

Alltaf tilefni til að hreyfa sig - hreyfivika hófst 4.maí og stendur til 24.maí

Nú er sumarið eiginlega komið. Enginn hefur því lengur afsökun til að hreyfa sig ekki.
Ellefu atriði sem eru á bannlista við iðkun endaþarmsmaka

Ellefu atriði sem eru á bannlista við iðkun endaþarmsmaka

Þú ættir aldrei, undir neinum kringumstæðum, að samþykkja endaþarmsmök eða neina aðra kynhegðun sem þú treystir þér ekki fyllilega til. Gakktu aldrei lengra en þú treystir þér og langar til ~ hér fara þó fáein atriði sem ágætt er að hafa í huga ef ykkur langar að prófa.
Eru karlmenn með fíngerðar hendur virkilega með smærri getnaðarlim? – Rannsókn

Eru karlmenn með fíngerðar hendur virkilega með smærri getnaðarlim? – Rannsókn

Getur verið að breiðir þumlar, stórir lófar og þétt handtak bendi til þess að karlmaður sé betur vaxinn niður en kynbræður hans? Hvað er til í mýtunni um stóra nefið og tröllvaxna liminn? Eru karlmenn sem klæðast tröllvöxnum skóm búnir öflugri kynhvöt en aðrir? Vísindin hafa svarið.
Kynheilbrigði

Kynheilbrigði

Kynheilbrigði varðar bæði kynlífs- og frjósemisheilbrigði einstaklinga. Í fyrstu hafa foreldrar mest að segja í því að móta jákvæða sjálfsmynd á þessu sviði, en síðan fara vinir/jafnaldrar, skólinn og ekki síst fjölmiðlar og markaðsöfl að skipta meiri máli.
Átta vinsælar en kolrangar mýtur um kynfæri kvenna

Átta vinsælar en kolrangar mýtur um kynfæri kvenna

Þjóðsagan er lífseig en það er ekkert segir að smávaxnar og grannvaxnar konur séu með nettari og fallegri kynfæri en hávaxnari eða þéttvaxnari konur. Goðsögnin um þröngu píkuna er líka bara upplogin þjóðsaga. Píkur eru teygjanlegar
Góð spakmæli til að tileinka sér á hverjum degi

Góð spakmæli til að tileinka sér á hverjum degi

Það er stundum þrautaganga að lifa lífinu og getur því verið gott að reyna að einfalda líf sitt með því að lesa góð spakmæli.
P.R.I.C.E. meðferð - grein frá Netsjúkraþjálfun

P.R.I.C.E. meðferð - grein frá Netsjúkraþjálfun

Margir hafa eflaust heyrt um R.I.C.E. eða P.R.I.C.E. meðferð. Það er sú meðferð sem notuð er stuttu eftir að áverki hefur átt sér stað og er sérstaklega árangursrík fyrstu 24-72 klukkustundirnar.