Fara í efni

Fréttir

Kveðja Frá Hráfæðisskólanum í LA!

Kveðja Frá Hráfæðisskólanum í LA!

Hæhæ!Það er búið að vera svo gaman hér í hráfæðiskóla Matthew Kenney í sólríku Kaliforníu.. Við byrjum snemma á hverjum degi og gerum uppskrift
Einfaldar leiðir að heilbrigðum lífsstíl

Einfaldar leiðir að heilbrigðum lífsstíl

Maður er alltaf að heyra þessa setningu: Heilbrigður líffstíll. Eiginlega svo oft að það mætti alveg fara að finna eitthvað annað orð eða setningu yfir þetta.
Það má nota vaselín á mismunandi hátt

13 frábærar leiðir til að nota Vaselín

Mér finnst eins og Vaselínið hafi verið til í 100 ár eða alla mína lífstíð og hún er nú ansi löng þegar árin eru talinn! Vaselínið virðist virka á allt og þá meina ég allt.
Enskt Ivy blóm

Blóm láta okkur líða vel

Plöntur gefa frá sér súrefni sem hjálpar til við að eyða þessum slæmu efnum úr andrúmsloftinu og það ættu allir að vera með nokkrar slíkar inni á sínu heimili.
Íþróttamenn þurfa að stunda sérhæfða sprettþjálfun: 4 ástæður frá Faglegri Fjarþjálfun

Íþróttamenn þurfa að stunda sérhæfða sprettþjálfun: 4 ástæður frá Faglegri Fjarþjálfun

Þegar ég er að tala um sérhæfða sprettþjálfun, þá er ég að tala um 100% ákefð með fyrirfram ákveðnum vegalengdum og hvíldum.
K Y N Ó R A R: Hulunni svipt af erótískum órum kvenna

K Y N Ó R A R: Hulunni svipt af erótískum órum kvenna

Hér koma nokkar staðreyndir um hvað konur vilja, af hverju þær vilja það og hvernig er hægt að hrinda því í framkvæmd … fyrir ykkur bæði.
Viðtal og uppskrift frá Lækninum í eldhúsinu

Viðtal og uppskrift frá Lækninum í eldhúsinu

Síðan hugmyndin um að skrifa matreiðslubókina Lifðu til fulls kviknaði hjá mér hef ég verið gríðarlega lánsöm að fá að kynnast fleirum í þeim geira og þar á meðal er hann Ragnar Freyr Ingvarsson.
Sjálfsfróun

Sjálfsfróun: Hvað er sjálfsfróun?

Kynlífið og allt sem því tilheyrir er, þrátt fyrir að nú til dags megi fjalla um nánast allt sem tilheyrir þessum þætti mannlegrar tilveru í ræðu, rit
Bjór þykir nú vera hið besta frygðarlyf.

Bjórdrykkja gerir karla að betri elskhugum

Bjórdrykkja hefur hingað til ekki þótt líkleg til þess að bæta líkamelgt atgervi fólks en bjórsvelgir hafa nú ærna ástæðu til þess að fagna þar sem kynfræðingurinn Dr. Kat Van Kirk viðrar í nýrri bók kenningar sínar um að nokkrir bjórar geri karlmenn betri í rúminu.
Fergurðarsamkeppni: Fræi sáð

Fergurðarsamkeppni: Fræi sáð

Inga Dóra Björnsdóttir mannfræðingur skrifar.
Plöntumiðað mataræði og Crossfit - Viðtal við Önnu Huldu

Plöntumiðað mataræði og Crossfit - Viðtal við Önnu Huldu

Þar sem ég æfi sjálf mjög mikið og er að mestu leiti vegan fæ ég ótal margar spurningar tengdar mataræði mínu. Mér fannst því kjörið að taka viðtal við Önnu Huldu sem er einstaklega kraftmikil og áhugaverð kona og aðhyllist líka plöntumiðað mataræði.
Það er dásamlegt að slaka á í góðu baði

Hið fullkomna slökunar bað með tónlist

Það þurfa allir að slaka á stundum og draga úr stressi.
Einfaldar kviðæfingar sem skila þér auknum styrk

Einfaldar kviðæfingar sem skila þér auknum styrk

Þegar kemur að kviðæfingum, þá kýs ég að nota einfaldar og árangursríkar æfingar sem skila auknum styrk.
Að halda hárinu þykku og fallegu

Að halda hárinu þykku og fallegu

Danski læknirinn og blaðamaðurinn Britta Weyer svarar spurningum hlustenda Danmarks Radio um ýmislegt sem varðar heilsufar.
Frábær náttúruleg aðferð til að fá hreina og vel lyktandi rúmdýnu

Frábær náttúruleg aðferð til að fá hreina og vel lyktandi rúmdýnu

Við eyðum drjúgum tíma af lífi okkar í rúminu og því ekkert skrýtið að rúmdýnan verði óhrein.
Þegar þú rekur augun í fáein grá hár

Þegar þú rekur augun í fáein grá hár

Hvernig má það vera að 40 sé hið nýja 30 og að 50 sé hið nýja 40?
Ég er flutt til LA!

Ég er flutt til LA!

Næsti kafli í lífi mínu... Hráfæðiskóli! Ég mun halda áfram að skrifa þér frá sólríku Venice, Kaliforníu þar sem ég mun flytja í mánuð og fara í matreiðsluskóla hjá Matthew Kenney, en þar verð ég daglega að bralla í eldhúsinu og að drekka kókosvatn á ströndinni.
Nokkrar æfingar fyrir fætur og rass sem hægt er að gera hvar sem er

Nokkrar æfingar fyrir fætur og rass sem hægt er að gera hvar sem er

Þegar kemur að því að þjálfa fætur, þá kemur hnébeygjan oftast fyrst upp í hugann. En hnébeygjan er því miður ekki á allra færi.
Tíu atriði sem gera lífið svo miklu, miklu betra

Tíu atriði sem gera lífið svo miklu, miklu betra

Hamingjan er ekki eitthvað sem bara gerist. Að vera hamingjusamur er nokkuð sem við getum tileinkað okkur. Eins og með flest annað í lífinu þá kemur hún ekkert til okkar á silfurfati.
flottir yfir fertugu

Karlmenn, þessi er fyrir ykkur - Góð ráð til að vera í topp formi eftir fertugt

Ég viðurkenni alveg að fræga og ríka fólkið í henni Hollywood er í betri aðstöðu þegar kemur að því að vera heilbrigt og unglegt fram eftir öllum aldri.
Ýmsar gerðir af brjóstahöldum

Ert þú í réttri stærð af brjóstahaldara?

Í tilefni af bleikum október fannst mér tilvalið að skrifa smávegis um brjóstahaldarann.
Hárþvottur á gamla mátan

Hárþvottur og heilbrigt hár

Árið 1908 birtist grein í New York Times þar sem fólk var hvatt til að þvo á sér hárið tvisvar í viku því það væri alveg óhætt hársins vegna að gera það.
Kynlíf alla ævi

Kynlíf alla ævi

Hvenær byrjar kynlífið?