Fréttir

7 einfaldir hlutir sem slá á sykurlöngun
Færð þú stundum óhemjandi löngun í sykur?
Ég hef alltaf verið mikið fyrir sætindi. Hér áður fyrr þurfti ég nánast undantekningarlaust að fá mér einn

Svona byrjar fólk sem nær árangri daginn – Tileinkaðu þér venjur þeirra
Fyrsti klukkutími dagsins eftir að þú vaknar er oft sagður sá mikilvægasti. Það er einfaldlega vegna þess að hann setur tóninn fyrir restina af deginum.

Leyndarmálið á bak við grannan vöxt Ítala felst í 10 einföldum reglum - Grein af vef minitalia.is
Hvernig geta Ítalir verið meðal grennstu þjóða heims, umkringdir endalausu magni af pizzum, pasta, focaccia og risotto?

Tískubloggari á sjötugsaldri
Lyn Slater er háskólaprófessor og félagsráðgjafi auk þess sem hún heldur úti mjög vinsælu tískubloggi.

10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2016!
Gleðilegt nýtt ár!
Með nýju ári finnst mér gott að gera tvennt. Hreinsa líkamann og líta til baka.
Síðustu daga hef ég notað 5 daga hreinsun mína ti

Fróðleiksmoli dagsins er í boði Chilly pipars
Sterkur kryddaður matur sem inniheldur Chilly eða Cayenne pipar kveikir á endorfíninu hjá þér, "the feel good hormone".

UPPRIFJUN: Árið 2016 - Þessi grein var sjötta mest lesna grein á vef Heilsutorgs
Mest lesið árið 2016.

Lífrænt ekki endilega betra fyrir húðina
„Lífrænt vottaðar húðvörur ættu frekar að verða fyrir valinu út frá umhverfissjónarmiði en þær þurfa ekki að vera betri en aðrar húðvörur hvað varðar áhrif þeirra á húðina,“ segir dr. Bolli Bjarnason, húð- og kynsjúkdómalæknir hjá Útlitslækningu ehf., þegar hann er spurður út í hvort lífrænt vottaðar húðvörur séu betri en aðrar húðvörur.

VIÐTALIÐ: Inga Dís hlaupastjóri gamlárshlaupsins segir frá sjálfri sér og fleiru
Í tilefni af Gamlárshlaupinu, sem fer fram 31. desember þótti okkur hjá Heilsutorgi tilvalið að taka viðtal við Ingu Dís sem verið hefur hlaupstjóri undanfarin ár og er sjálf hlaupari.

Hvernig er hægt að koma í veg fyrir aukakílóin í vetur
Þegar laufin taka að falla af trjánum og fyrstu snjókornin falla og við tökum fram hlýju fötin okkar og leitum huggunar í mat og drykk.

Einn koss og 80 milljónir sýkla
Að kyssast er afar algengt í flestum samfélögum enda ekkert að því að kyssast.

Fróðleiksmoli dagsins er í boði svefns og svefnleysis
Áttu erfitt með svefn? Ertu að bylta þér og snúa lengi eftir að þú ferð í rúmið ?

Fróðleiksmoli dagsins er í boði jarðaberja
Jarðaber eru full af vítamínum og afar holl í millimál. En það má nota þau í fleira en bara að borða þau.

Hræðir það þig að vera einhleyp(ur) ?
Fólk sem er hrætt við að enda uppi einsamalt sættir sig alltof oft við það næst besta sem lífið hefur upp á að bjóða.

Þessi jólalega og ilmandi kertaskreyting er svo einföld
Kanill og kanillykt minna óneitanlega á jólin. Þess vegna er þessi skreyting svo mikil snilld.
Ekki nóg með að hún sé falleg heldur ilmar hún líka afskaplega vel.

Fallegt fólk getur slegið minnið hjá þér út af laginu
Þú getur kallað þetta minnisleysi af völdum fegurðar. Þar sem einhver er svo myndalegur að þú gleymir stað og stund og bara starir.

Ekki gera þessi mistök varðandi útlit og umhirðu
Sumir karlmenn (ég undirstrika sumir) geta verið svolítið latir þegar það kemur að útlitinu og persónulegri umhirðu.

Hvers vegna lifa konur lengur en menn?
Vissir þú þetta? Ónæmiskerfi hjá konum eldist hægar en hjá karlmönnum.

Sjáðu hvað þær konur sem alltaf eru smart eiga sameiginlegt
Sumar konur eru alltaf svo smart og vel til hafðar og það er einfaldlega eins og þær hafi ekkert fyrir þessu. En hvert er eiginlega leyndarmál þeirra?