Ávaxtasalat međ quinoa og fleiri dásemdum

Ţetta salat er alveg dásamlegt.

Međ quinoa, bláberjum, jarđaberjum, mangó og ferskri hunangslime dressingu.

 

Hráefni:

1 bolli af quinoa

2 bollar af vatni

Klípa af salti

Fyrir dressingu:

Safi úr 1 stóru lime

3 msk af hunangi

2 msk af fínt saxađri myntu

Ávextirnir:

1 ˝ bolli bláber

1 ˝ bolli af jarđaberjum í sneiđum

1 bolli af mangó í bitum 

Mynta, söxuđ vel og notuđ til ađ skreyta

Leiđbeiningar:

  1. Notađu sigti til ađ hreinsa quinoa undir köldu vatni. Bćttu svo quinoa, vatni og salti á međal stóra pönnu og láttu suđuna koma upp. Leyfđu ţessu ađ malla í 5 mínútur. Lćkkađu hitan og láttu ţetta nú sjóđa í korter eđa ţar til allt vatn hefur gufađ upp. Látiđ quinoa kólna viđ stofuhita.
  2. Ţá er ţađ dressingin. Taktu međal stóra skál og hrćrđu saman lime safanum, hunangi og myntu ţar til allt er vel blandađ.
  3. Taktu núna stóra skál og blandađu quinoa, bláberjum, jarđaberjum, og mangó saman. Helltu dressingunni yfir ávexti og ber og blandađu vel. Skreyttu međ myntu ef ţú vilt en ţví má sleppa.

Í ţetta salat má einnig nota hvađa ávexti eđa ber sem eru ţín uppáhalds.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré