6 ástćđur fyrir ţví ađ egg eru hollasta fćđutegund heims

Egg eru svo nćringarrík ađ oft er talađ um ţau sem “fjölvítamín náttúrunnar.

”Ađ auki innihalda ţau ýmis sjaldgćfari efni sem fjölda fólks skortir, t.d. ákveđin andoxunarefni og mikilvćg nćringarefni fyrir heilann.

 

 

 

Hér eru 6 ástćđur fyrir ţví ađ egg eru međ ţví hollasta sem hćgt er ađ borđa.

1. Egg eru alveg ótrúlega nćringarrík

Eitt egg inniheldur magnađ úrval nćringarefna.

Ímyndađu ţér bara… nćringarefnin duga til ađ breyta einni frjóvgađri frumu í lítinn kjúkling!

Egg eru hlađin vítamínum, steinefnum, hágćđa próteinum, góđum fitum og fjölda annarra minna ţekktra nćringarefna.

Eitt stórt egg inniheldur (1):

  • Vítamín B12 (Cobalamín): 9% af RDS (ráđlögđum dagskammti).
  • Vítamín B2 (Riboflavín): 15% af RDS.
  • Vítamín A 6% af RDS.
  • Vítamín B5 (Pantóţensýra): 7% af RDS.
  • Seleníum 22% af RDS.

Egg innihalda ađ auki eitthvađ magn af nánast öllum vítamínum og steinefnum sem líkaminn ţarfnast… ţar á međal kalsíumi, járni, kalíum, sinki, magnesíum, vítamíni E, fólinsýru o.fl.

Stórt egg inniheldur 77 kaloríur, ţar af eru 6 grömm gćđa prótein og 5 grömm eru fita.

Nánast öll nćringarefnin eru í gulunni, hvítan inniheldur bara prótein.

Niđurstađa: Egg eru ótrúlega nćringarrík og innihalda mjög mikiđ magn nćringarefna miđađ viđ hitaeiningainnihald. Nćringarefnin eru í gulunni, en hvítan er ađallega prótein.

2. Egg bćta kólesteról í blóđinu og auka EKKI líkur á hjartasjúkdómum

Ađalástćđan fyrir ţví ađ fólk hefur veriđ varađ viđ eggjum er sú ađ ţau séu hlađin kólesteróli.

Stórt egg inniheldur 212 mg af kólesteróli, sem er slatti miđađ viđ flestar ađrar fćđutegundir.

Hins vegar er ekki sjálfgefiđ ađ fćđa sem inniheldur kólesteról hćkki slćma kólesteróliđ í blóđinu.

Lifrin er stöđugt ađ framleiđa kólesteról. Ef ţú borđar kólesteról framleiđir lifrin minna og öfugt, ef ţú borđar ekki kólesteról framleiđir lifrin meira af ţví.

Máliđ er ađ margar rannsóknir sýna fram á ađ egg bćta kólesterólbúskap líkamans.

Egg hćkka magn HDL (góđa kólesterólsins) og ţau hafa ţá tilhneigingu ađ breyta LDL (slćma kólesterólinu) í stćrri gerđ LDL sem tengist ekki auknum líkum á hjartasjúkdómum (234)

Ein rannsókn leiddi í ljós ađ neysla 3 eggja á dag, dró úr insúlínónćmi, hćkkađi HDL og jók stćrđ LDL eininganna hjá bćđi mönnum og konum međ efnaskiptasjúkdóma (5).

Margar rannsóknir hafa skođađ áhrif eggjaneyslu á á hjarta- og ćđasjúkdóma og fundu engin tengsl ţar á milli (6789)

Hins vegar hafa sumar rannsóknir sýnt aukna hćttu á hjarta- og ćđasjúkdómum hjá sykursjúkum einstaklingum. Ţetta ţarfnast ţó frekari rannsókna og á líklega ekki viđ ef einstaklingar eru á lágkolvetnamatarćđi, sem getur haft mjög jákvćđ áhrif á sykursýki 2 (101112).

Niđurstađa: Rannsóknir sýna ađ egg hafa jákvćđ áhrif á kólesteról í blóđi. Ţau auka magn HDL (góđa) kólesterólsins og stćkka LDL (slćma) kólesteróliđ, sem ćtti ađ minnka líkur á hjartasjúkdómum.

3. Egg eru hlađin kólíni (Choline) sem er mikilvćgt nćringarefni fyrir heilann

Kólín er ekki mjög ţekkt nćringarefni og er oft flokkađ međ B-vítamínum.

Kólín er mikilvćgt heilsu og er nauđsynlegt fyrir ýmis efnaskipti líkamans.

Ţađ er nauđsynlegt til ađ mynda taugabođefniđ asetýlkolín (acetylcholine) og finnst líka í frumuhimnum.

Lítiđ magn kólíns hefur veriđ tengt viđ lifrarsjúkdóma, efnaskiptasjúkdóma og taugasjúkdóma (13).

Ţetta nćringarefni gćti veriđ sérlega mikilvćgt fyrir ófrískar konur. Rannsóknir sýna ađ lág inntaka kólíns getur aukiđ líkur á göllum í taugapípum og leitt til lćkkađs vitsmunaţroska í börnum (14).

Í rannsókn á neysluvenjum sem fram fór í Bandaríkjunum á árunum 2003 – 2004 kom í ljós ađ yfir 90% ţátttakenda borđuđu minna en ráđlagđan dagskammt af kólíni (15).

Besti fćđugjafi kólíns er gulan í eggjum og nautalifur. Eitt stórt egg inniheldur 113 mg af kólíni.

 
Til ađ lesa ţessa grein til enda smelltu ţá HÉR.

Af vef betrinaering.is 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré