10 REGLUR FYRIR SYKURLTINN LFSSTL

Hr eru nokkrar reglur til a koma okkur spori me hollt matari.

 1. BORUM alvru mat og DREKKUM vatn!
  Ekki drekka sykur formi gosdrykkja ea vaxtasafa. Miki af sykri/vaxtasykri sem hgt er a innbyrga annig stuttum tma. Vi fddumst me tennur til mauka nringarrka fa en ekki bara drekka funa. Alvru matur = matur r nttrunni en ekki verksmijunni. Ef lkamin fr alvru nringu/mat minnkar sturfin.
 2. Skerum niur vexti og notum a sta sykurs
  vextir eru nammi nttrunnar en innihalda bara 10% sykur en ekki 100% eins og vibttur sykur er. Auk ess eru vextir sttfullir af vtamnum, steinefnum og trefjum sem lkamaninn vill og rur vi.
 3. Lrum a ekkja sykurinn og sykurmagni umbum matvla
  Vibttur sykur er oft falin matvrum sem vi teljum hollar grunninn eins og mjlkurvrur. v er um a gera a f ekkingu v hvernig lesa megi t sykurmagni r innihaldslsingu og nringargildi a eru okkar leiarvsar a hollustu vrunnar. Dmi um etta er t.d. a innihaldsefnin matvrum eru minnkandi r og ef i vilji minnka sykur matvrum, ekki hafa sykurinn fyrstu remur stum innihaldsefna.
 4. Hreyfum okkar daglega
  Sykurrf er oft eirarleysi og vntun hreyfingu. Lkami okkar var hannaur til a hreyfa sig og getur essi hreyfirf hans komi fram eiarleysi og leia sem vi tlkum sem stindarf.
 5. Tmum skpa heimilinu af kexi, kkum og stindum
  Out of sight Out of mind ea slensku r sn r huga Ef sykurmiklu matvrurnar liggja ekki fyrir framan okkur borum vi r ekki. v er um a gera a tma heimili af sykurjukkinu sem miklar lkur eru a freistast , srstaklega kvldin.
 6. Borum reglulega yfir daginn
  A.m.k. 3 mltir dag og helst 1-2 millibitar. etta heldur blsykri jfnum, eykur orku, minnkar oft og sykurneyslu.
 7. Borum mevitund
  Ekki bora fyrir framan sjnvarp, tlvu, blnum ea annars staar ar sem ert a gera allt anna en a einbeita r a v a bora. Mevitundarlaust t veldur v a maur borar mjg miki og oft mjg sykurmiklar matvrur.
 8. Borum nringarrkan morgunver ALLA daga!
  Rannsknir hafa snt a eir sem bora hollan morgunmat, bora sur hollustu eins og sykurmiklar matvrur er lur daginn og eru frekar kjryngd.
 9. Ekki versla matinn svng/svangur, stressu/aur ea vondu skapi
  Freistingar stindi og hollan mat vera meiri ef maur fer bina illa fyrir kallaur/kllu
 10. Nru slina munum a brosi. a er sykur slarinnar
  Matari okkar stjrnast miki af stjrnstinni/hausnum. Ef a vi erum hamingjusm, me sjlfstrausti lagi og okkur lur vel eru minni lkur v a vi hfum rf fyrir sykur og stindi..

Ef i ni a halda ykkur vi essar reglur svona 80% tmans eru i rttri lei. Mikill sykur kallar meiri sykur og me v a tileinka sr essar reglur mun sykurlngunin minnka eftir v sem vikurnar og mnuurnir la.

heilsugeirinn.is

Geir Gunnar Marksson er ritstjri heimasu NLF. Hann er me BS prf matvlafri
og MS prf nringarfri. Geir er Kpavogsbi, giftur, 3 dtur og einn hund.
Hans hugaml sna a heilsu, nringu, hreyfingu og tnlist. Geir berst gegn alls kyns fgum
og hindurvsindum nringar- og heilsufrum.

 • Alvogen


Athugasemdir

Svi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg Facebook
 • Mobile tgfa af heilsutorg.com
 • Veftr