Fara í efni

Getnaðarvörn – vörn gegn krabbameini

Mjög margar konur hafa eða munu á einhverjum tímapunkti ævi sinnar nota pilluna til að koma í veg fyrir getnað. Það sem þessar konur gera í leiðinni, án þess að vita af því, er að verja sig fyrir krabbameini í kviðarholi (endometrial cancer).
Getnaðarvörn – vörn gegn krabbameini

Mjög margar konur hafa eða munu á einhverjum tímapunkti ævi sinnar nota pilluna til að koma í veg fyrir getnað. Það sem þessar konur gera í leiðinni, án þess að vita af því, er að verja sig fyrir krabbameini í kviðarholi (endometrial cancer).

 

Sú staðreynd að konur á pillunni eru í minni hættu á að fá eggjastokkakrabbamein meðan á notkun pillunar stendur er löngum sönnuð. Nýlegri rannsóknir þar sem krabbamein í kviðarholi er skoðað gefa til kynna að vörnin nái til þess krabbameins líka. Á dögunum birtist einmitt rannsókn þess efnis í tímaritinu The Lancet þar sem niðurstöðurnar gefa til kynna að minnkuð áhætta fyrir krabbameini í kviðarholi sé enn til staðar 30 árum eftir að inntöku pillunnar er hætt.

Smelltu HÉR til að lesa þessa fróðlegu grein til enda af vef hvatinn.is