Fara í efni

Heilsuréttir

Kóríander-Lime-hvítlauks sósa/dressing - geggjuð á salatið og einnig með grilluðu lambakjöti

Kóríander-Lime-hvítlauks sósa/dressing - geggjuð á salatið og einnig með grilluðu lambakjöti

Þessi sósa/dressing er Vegan, glútenlaus, þarf enga eldun, er olíu, sykur og soja laus.
Fyllt avókadó með hollu túnfisksalati

Fyllt avókadó með hollu túnfisksalati

Alveg rosalega hollt túnfisksalat með miðjarðarhafsívafi. Pakkað af próteini og vítamínum.
Hinn fullkomni partýplatti!

Hinn fullkomni partýplatti!

Ertu klár fyrir Eurovision? Veitingar, drykkir og glimmer.. Hvað með að hafa Eurovision partýið í hollari kantinum í ár? Hér eru nokkrar hugmyndir af einföldum partýmat sem mun slá í gegn.
HRÖKKBRAUÐ OG RAUÐRÓFUHUMMUS

HRÖKKBRAUÐ OG RAUÐRÓFUHUMMUS

Uppskriftir dagsins af hrökkbrauði og rauðrófuhummus koma úr smiðju eldhúss Heilsustofnunar NLFÍ.
Helgarbröns að hætti Helenu

Helgarbröns að hætti Helenu

Fylltir croissant bátar með gratínosti, vorlauk og beikoni (fyrir tvo) 2 tilbúin stór croissant, líka hægt að nota t.d. heilhveitihorn 3 egg 2 ms
Algjör gúrka með humarsalati og kotasælu

Algjör gúrka með humarsalati og kotasælu

Tilvalið á kjötlausum mánudegi.
Kúrbíts klattar með avókadó dill ídýfu

Kúrbíts klattar með avókadó dill ídýfu

Ef þú hefur aldrei smakkað kúrbíts klatta þá er hér fullkomin uppskrift fyrir þig.
Heitt chaga kakó

Heitt chaga kakó

Í tilefni páska (eða mánaðar súkkulaðis, ef svo má segja) langar mig að deila með þér hollari leið til að njóta súkkulaðis. Leið sem hefur jákvæð áhrif á jafnvægi, sköpunargleði, meltingu, orku og vellíðan. Með chaga vellíðunar kakói.
Mmmm...hverjum langar ekki í svona hollustu

Rauðrófu flögur með guacamole – lausar við Glúten

Að taka allt í einu glúten úr mataræðinu getur verið erfitt, sérstaklega í byrjun. (Trúið mér.. ég man hvernig þetta var hjá mér).
“Sú ferska” - Samloka með kjúklingabaunasalati og spírum

“Sú ferska” - Samloka með kjúklingabaunasalati og spírum

Ég veit ekki til þess að nokkur önnur samloka hafi slegið eins vel í gegn og þessi, enda er hún.. - einföld - fljótleg - fersk - bragðmikil - matarmikil Það er því kominn tími til að ég deili henni með þér. Kjúklingabaunasalatið er gott í kvöldmat, upplagt í nesti og einnig gott sem snarl á gott glútenlaust kex.
10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2018!

10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2018!

Eins og alltaf voru janúar og febrúar alveg pakkaðir hjá mér. Það er alltaf mikið að gera í kringum sykurlausu áskorunina, auk þess sem við opnuðum á ný fyrir skráningar á “Frískari og orkumeiri á 30 dögum” námskeiðið. Það er greinilegt að byrjun árs er tíminn sem allir vilja taka heilsuna í gegn og skráningar í ár slógu öll met hjá okkur! Eitt af því sem ég geri alltaf í upphafi árs, sem ekki gafst tími í, er að rifja upp vinsælustu greinar og uppskriftir frá liðnu ári. Þetta er gott tækifæri til að rifja upp girnilegar uppskriftir og sjá eitthvað sem þú gætir hafa misst af!
Indverskur rófuréttur í kókosmjólk

Indverskur rófuréttur í kókosmjólk

Frábær grænmetis réttur. Góður einn og sér eða sem meðlæti. Hráefni: 2 stk rófur, meðalstórar, skornar í litla munnbita1 stk laukur, smátt saxað
NAANBAKA MEÐ MANGÓKJÚKLING OG SPÍNATI FRÁ ELDHÚSPERLUM

NAANBAKA MEÐ MANGÓKJÚKLING OG SPÍNATI FRÁ ELDHÚSPERLUM

Enn ein snilldin frá Helenu á Eldhúsperlum. Alveg tilvalið í kvöldmatinn á mánudegi. Þetta það auðvelt að það er varla hægt að tala um uppskrift, þ
Avókadó og egg í brauðholu - Brjáluð morgunbomba!

Avókadó og egg í brauðholu - Brjáluð morgunbomba!

Hæ! Þessi tekur bara nokkrar mínútur, útheimtir ekki mörg hráefni og er alveg guðdómlega gott á morgunverðarborðið! Þú verður að prófa avóakdó og egg í brauðholu!
Bláberjastangir með ferskum bláberjum

Bláberjastangir með ferskum bláberjum

Bláberjastangir með ferskum bláberjum. Hráefni: 180 gr sykur (1) 1 tsk lyftiduft 400 gr hveiti 220 gr smjör við stofuhita
Vegan lasagna sem allir elska, aðeins 5 hráefni!

Vegan lasagna sem allir elska, aðeins 5 hráefni!

Hver elskar ekki lasagna? Ég man að sem krakki var lasagna einn uppáhalds maturinn minn. Í seinni tíð hef ég þróað uppskrift af einföldu vegan lasagna sem slær ávallt í gegn í matarboðum. Þeirri uppskrift deili ég með ykkur í dag. Breyttar matarvenjur, eins og þegar fólk ákveður að hætta í sykri eða dýraafurðum, hafa vissulega áhrif á alla fjölskylduna og því þykir mér mikilvægt þegar ég gef frá mér uppskriftir að þær höfði til allra.
Brokkolíbaka með geitaosti frá Eldhúsperlum

Brokkolíbaka með geitaosti frá Eldhúsperlum

Að gera böku getur verið góð skemmtun. Ég segi það aftur eins og við síðustu böku að bökur hafa ekki átt sérstaklega mikið erindi upp á mín eldhúsborð hingað til.
Besta brownie í heimi með möndlusmjörkremi og poppuðu kínóa

Besta brownie í heimi með möndlusmjörkremi og poppuðu kínóa

Þessi ekta súkkulaðibrownies með möndlusmjörkremi og poppuðu kínóa er leyfileg með góðri samvisku í sykurlausu áskoruninni sem hófst í gær. Ertu ekki örugglega búin/n að skrá þig? Árlega áskorunin hefur aldrei verið vinsælli en nú! Hátt í 29 þúsund byrjuðu sykurleysið í gær og ætla sér að minnka sykurinn næstu 14 daga. Ég vonast til að hafa þig með líka! Þetta er einstakt tækifæri til að fá uppskriftir sem slá á sykurlöngun og auka orkuna ásamt innkaupalista og ráðum sem hjálpa þér að minnka sykur í daglegu lífi alveg ókeypis! Smelltu hér til að skrá þig til leiks, þú færð fyrstu uppskriftirnar sendar um hæl!
Dásamlegur Mangó Lassi, drykkur sem slær á sykurlöngun

Dásamlegur Mangó Lassi, drykkur sem slær á sykurlöngun

Í dag deili ég með þér himneskum Mangó Lassi drykk sem slær á sykurlöngun og bólgur sem upphitun fyrir ókeypis 14 daga sykurlausu áskorunina sem hefst eftir viku! Verður þú með? Nú þegar eru tæplega 29.000 manns búnir að skrá sig til leiks en þátttakendur fá sendar ókeypis uppskriftir og innkaupalista, fimm uppskriftir í hvorri viku fyrir sig, sem slá á sykurlöngunina! Einfaldara og þægilegra verður það ekki.
Geggjað í morgunmatinn – Hafrar með Chia og Kanil

Geggjað í morgunmatinn – Hafrar með Chia og Kanil

Hér er enn ein góð hugmynd af morgunverði. Flott blanda og mjög holl í alla maga.
Ókeypis sykurlaus áskorun og 1 dags hreinsunarmatseðill

Ókeypis sykurlaus áskorun og 1 dags hreinsunarmatseðill

Gleðilegt nýtt ár! Í dag deili ég með þér uppskriftum fyrir nýárshreinsun og opnum við með trompi fyrir skráningu í okkar sívinsælu (og árlegu) ókeypis 14 daga sykurlausa áskorun! Áskoruninn hefst mánudaginn 28.janúar og er skráning hafin hér! Mæli ég með að skrá þig strax til að trygga þér stað!
Blómkálssteik með kókosrjómasósu og granateplum

Blómkálssteik með kókosrjómasósu og granateplum

Ég á afmæli í dag! Í tilefni þess deili ég með þér uppáhaldi mínu þessa dagana og jafnframt því sem ég mun fá mér á jólunum, himnesk blómkálssteik með kókosrjómasósu og brakandi ferskum granateplum. Steikin er öðruvísi en þú sérð á mörgum heimilum og vá hvað hún er góð! Eftir ferðalög til Ísrael og Grikklands þarsíðasta sumar varð ég heltekin af kryddum Miðjarðarhafsins og matarhefðum Líbana. Jólin mín í ár verða því innblásin þaðan.
Súkkulaði trufflur með lakkrís

Súkkulaði trufflur með lakkrís

Þessar trufflur… Hvað get ég sagt, þær eru trufflaðar! Það er ekkert eins og að bíta í stökkan súkkulaðihjúp og finna þar silkimjúka súkkulaðifyllingu og örlítið af marsipanlakkrís fyrir miðju… úfff! Þetta kalla ég hreint lostæti og ekta eitthvað til að narta í yfir hátíðirnar. Allir sem hafa smakkað trúa ekki að þetta skyldi geta kallast hollt og sykurlaust. Mætti líkja trufflunum við hráfæðisútgáfu af þrist.