Heimatilbúin sólarvörn úr kókósolíu

Heimatilbúin sólarvörn
Heimatilbúin sólarvörn

Hérna er ódýr og frábćr lausn til ađ verja sig gegn sterkum sólargeislum.

Hráefni:

Ľ bolli af kókósolíu

Ľ bolli af shea butter

1/8 bolli af sesame eđa jojoba olíu

2 msk af beeswax granules

1-2 msk af zink dufti – má sleppa

1 tsk af red raspberry seed olíu

20 til 30 dropar af gulrótarolíu

Og ađ eiginvali – olía sem ilmar, t.d lavender, rosemary, vanilla eđa piparmyntu

Ţessu er öllu hrćrt vel saman.

Ţú byrjar á kókósolíuni og shea butter og passar ađ ţađ sé vel blandađ saman. Síđan setur ţú hitt koll af kolli.

Ţessi blanda er SPF 15. 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré