Fara í efni

Heimatilbúin sólarvörn úr kókósolíu

Hérna er ódýr og frábær lausn til að verja sig gegn sterkum sólargeislum.
Heimatilbúin sólarvörn
Heimatilbúin sólarvörn

Hérna er ódýr og frábær lausn til að verja sig gegn sterkum sólargeislum.

Hráefni:

¼ bolli af kókósolíu

¼ bolli af shea butter

1/8 bolli af sesame eða jojoba olíu

2 msk af beeswax granules

1-2 msk af zink dufti – má sleppa

1 tsk af red raspberry seed olíu

20 til 30 dropar af gulrótarolíu

Og að eiginvali – olía sem ilmar, t.d lavender, rosemary, vanilla eða piparmyntu

Þessu er öllu hrært vel saman.

Þú byrjar á kókósolíuni og shea butter og passar að það sé vel blandað saman. Síðan setur þú hitt koll af kolli.

Þessi blanda er SPF 15.