Vikumatseđill - Eggaldin í parmesanhjúp međ tómat og basil

Spennandi vika framundan
Spennandi vika framundan

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ kjúklingur,fiskur og bananar komi mikiđ viđ ţessa vikuna enda er úr nćgu ađ taka inn á uppskrifta síđum okkar.  Ef ţig langar ađ deila uppskriftum međ lesendum okkar endilega sendu mér tölvupóst (sjá netfang hér fyrir ofan)ásamt mynd af herlegheitunum.  

Morgunverđur

Gula bomban

Innihald:

 • 2 frosnir bananar
 • 2 msk macaduft
 • 2 msk chiafrć
 • ˝ - 1 tsk turmeric krydd
 • 1 mangó
 • 1 bolli kókosvatn (eđa venjulegt vatn) 

Ađferđ:

Allt sett í blandara.  Skreytt međ gojiberjum og mórberjum.

Kvöldverđur

Pestó kjúklingur ađ hćtti Sollu á Gló

 • 800 g úrbeinuđ kjúklingalćri
 • 6 stk hvítlauksrif, pressuđ
 • 1 stk ferskur rauđur chili, steinhreinsađur og smátt saxađur
 • safinn og hýđiđ af 1 sítrónu
 • 1 búnt basil, gróft saxađ
 • 25 g ristađar furuhnetur, gróft saxađar
 • 25 g parmesan, rifinn
 • Basil og klettasalatspestó:
 • 25 g ferskt basil
 • 25 g klettasalat
 • 1 stk límóna, notiđ safinn 
 • 1 stk stórt eđa 2 minni 
 • hvítlauksrif, pressuđ
 • 2 dl góđ lífrćn ólífuolía eđa önnur kaldpressuđ olía
 • 25 g ristađar furuhnetur
 • 25 g ristađar kasjúhnetur
 • ˝–1 tsk salt
 • nokkrar rifnar parmesanflísar til ađ strá yfir kjúklinginn áđur en boriđ er fram
 
Kjúklingurinn: Hvítlaukur, chili, sítrónusafi, sítrónuhýđi, basil, hnetur og rifinn parmesan sett í skál og blandađ vel saman Nuddiđ kjúklingalćrin upp úr kryddleginum og látiđ liggja í um 2 klst. Best er ţó ađ setja í marineringu kvöldinu áđur og leyfa ţeim ađ liggja í henni inni í ísskáp ţar til nćsta kvöld. Ţá verđur kjúklingurinn ómótstćđilegur. Setjiđ í eldfast mót og inn í heitan ofn og steikiđ viđ 200°C í 10 mín., snúiđ kjúklingnum og haldiđ áfram ađ steikja í ađrar 10 mín. Helliđ sođinu af kjúklingnum (geymist til seinni tíma nota), dreifiđ pestóinu yfir kjúklinginn, stráiđ yfir hann parmesanflísum og beriđ fram. Pestó: Byrjiđ á ađ setja hneturnar í matvinnsluvélina og létt saxa ţćr niđur, setjiđ í skál. Látiđ svo basil og klettasalat í matvinnsluvélina ásamt límónusafa og hvítlauk, helliđ ólífuolíunni varlega út í og maukiđ, helliđ í skálina međ hnetunum og hrćriđ saman. Bragđiđ til međ salti.
 

Morgunverđur

Atvinnumađurinn međ allt á hreinu

Hráefni: 

 • 1 grćnt íslenskt potta- eđa pokasalat
 • 2 stönglar sellerí međ laufunum
 • 2 međalstórar gulrćtur
 • ˝ agúrka
 • ˝ hnúđkál eđa rófa
 • 1 avókadó
 • 2,5 cm engifer
 • 2 grćn epl
 • 0,5 lítrar kalt vatn og handfylli klakar

Allt sett í blandara og blandađ vel.

Kvöldverđur

Eggaldin í parmesanhjúp međ tómat og basil

 • 1 stórt eggaldin
 • 2 egg, pískuđ
 • Smá heilhveiti
 • Brauđrasp
 • Ferskur parmesan, fínt rifinn til helminga viđ brauđrasp
 • Salt/pipar

Ađferđ
Byrjum á ţví ađ skera eggaldiniđ í sneiđar og salta á báđum hliđum. Svo tökum viđ sneiđarnar til hliđar og leyfum saltinu ađ draga vökva úr ţví,  ţetta tekur ca. 10 mínútur. Svo ţurrkum viđ sneiđarnar međ pappír og leggjum sneiđarnar í heilhveiti svo ţađ lođi viđ á báđum hliđum. Ţar nćst leggjum viđ sneiđarnar í eggjablönduna og ađ lokum í brauđrasp og parmesan, sem er blandađ saman til helminga.
Olía hituđ á pönnu og sneiđarnar steiktar í ca. 2 mínútur á hvorri hliđ. 

Tómatbasilsósa

 • 2 msk. ólífuolía
 • 1 laukur, smátt saxađur
 • 1 box basil
 • 1 dós tómatar
 • 10  sólţurrkađir tómatar
 • 4-5 hvítlauksrif
 • Salt/pipar

Ađferđ
Olían er  hituđ í potti og laukurinn svitađur í henni. Ţví nćst er tómötum og hvítlauk bćtt útí og látiđ malla viđ vćgan hita í 10 – 12 mínútur, svo maukađ međ töfrasprota. Ađ lokum er er basil bćtt útí.

Morgunverđur

Grunnur ađ morgungraut

Innihald: 

 • 1-2 dl tröllahafrar (e.t.v. glútenlausir) 
 • 1/2 dl chiafrć 
 • möndlumjólk (helst heimagerđ
 • kanill 
 • vanilluduft 
 • salt.

Setjiđ allt saman í skál og látiđ liggja í bleyti helst yfir nótt. Mjólkin á rétt ađ fljóta yfir.  Ég geri mér stundum svona morgunmat. Hćgt er ađ leika sér fram og tilbaka međ ţví ađ bćta viđ ávöxtum og alls kyns frćjum en ţetta er amk. grunnurinn.  Hann er ekki tilbúinn hér á myndinni heldur tilbúinn í ísskápinn fyrir nóttina.

Kvöldverđur

Lax í ofni međ sítrónugrasi, engifer og chili

 • 1 kg laxaflak 
 • ˝ búnt ferskt kóríander (blöđin)
 • 3 cm engiferrót, afhýdd og skorin í eldspýtur
 • 2 stk stór hvítlauksrif, afhýdd og skorin í ţunnar sneiđar
 • 1 stilkur sítrónugras, skorinn í ţunnar skásneiđar
 • 1 stk rauđur chili, kjarnhreinsađur og skorinn í ţunnar sneiđar
 • 2˝ dl ljóst Amé (drykkur sem fćst í heilsu­ búđum og stórmörkuđum, má nota hvítvín)
 • 2 msk ólífuolía
 • salt og nýmalađur svartur pipar 

Dressing:
 • Ľ stk agúrka, afhýdd, kjarnhreinsuđ og skorin í fína teninga 
 • 4 msk ristuđ sesamolía
 • 6 msk fiskisósa
 • 1˝ dl vatn međ 1 msk af lífrćnum grćnmetiskrafti 
 • 1˝ msk dökkt agave eđa hunang
 • Ľ stk lítill chili, skorinn í ţunnar sneiđar
 
Lax: Laxinn er settur í eldfast mót. Engifer, kóríander, hvítlauk, sítrónugrasi og chili er dreift yfir flakiđ. Amé-inu og ólífuolíu er hellt yfir og kryddađ međ salti og pipar. Setjiđ álpappír eđa lok yfir og bakiđ í ofní í 20–25 mín. viđ 180°C. 

Dressing: Hrćriđ innihaldinu saman og helliđ yfir laxinn rétt áđur en hann er borinn fram.
 

Morgunverđur

Hafragrautur međ karamelluserađri Döđluplómu (Glútein frír og Vegan)

Hráefni:

 • 2 litlar döđluplómur (ţessar sem líta út eins og tómatar)
 • 1 tsk kókós olía
 • 1 tsk kanill
 • 1 tsk balsamic vinegar

Hafragrauturinn:

 • hálfur bolli hafrar
 • 1 bolli vatn
 • 1/3 bolli möndlumjólk
 • 1 tsk kanill
 • 1 til 2 dropar af Stevia
 • 1 msk hemp frć (eđa frć ađ eigin vali)

Matreiđslan:

Settu hálfan bolla af höfrum saman viđ 1 bolla af vatni og eldađu í örbylgjuofni í 7 mínútur og hrćrđu saman, láttu eldast í ađrar 2 mínútur. Má einnig elda á eldavél í potti í 15 mínútur á međal hita og hrćra stöku sinnum.  Bćttu  svo 1/3 bolla af möndlumjólkinni, 1 tsk af kanil og dropa af Stevia og hrćrđu saman viđ.

Skerđu döđluplómurnar í litla bita.

Settu 1 tsk af kókósolíu á pönnu á međal hita.  Bćttu döđluplómunum saman viđ ásamt balsamic vinegar og kanil. Má bćta viđ meiri kanil eftir smekk.  Látiđ malla í 3 til 4 mínútur og snúđi bitunum viđ og eldiđ í ađrar 3 til 4 mínútur.  Slökktu á hitanum.  Bćttu hemp frćjum eđa frćjum ađ eigin vali ofan á hafragrautinn og síđast en ekki síst, settu döđluplómubitana ofan á toppinn.  Ţetta er afar sćtt og gott á bragđiđ án ţess ađ nokkur sykur komi hér nálćgt.

Kvöldverđur

Pestóbaka međ bökuđu grćnmeti

Skelin:

 • 3 dl hveiti
 • 125 g smjör, kalt úr ísskáp
 • 2 msk kalt vatn

Blandiđ hveiti og smjöri saman í grófa mylsnu í matvinnsluvél, međ gaffli eđa međ fingrunum. Bćtiđ vatninu saman viđ og vinniđ snögglega saman í deig. Ţrýstiđ deiginu í botn á 24 cm bökumóti međ lausum botni og stingiđ yfir bontinn međ gaffli. Látiđ standa í ísskáp í 30 mínútur.

Fyllingin:

 • 2 paprikur, gul og rauđ
 • 2 rauđlaukar
 • 1 kúrbítur
 • 1 msk ólívuolía
 • salt
 • svartur pipar
 • 3 egg
 • 2 dl mjólk
 • 1 dl pestó

Hitiđ ofn í 250°. Skeriđ paprikur í bita, rauđlauk í ţunna báta og kúrbít í sneiđar. Setjiđ á ofnplötu, dreypiđ ólívuolíu yfir og kryddiđ međ salti og pipar. Bakiđ í miđjum ofni í 15-20 mínútur.  Hrćriđ saman eggjum, mjólk og pestó.  Ţegar grćnmetiđ hefur bakast er ofnhitinn lćkkađur í 200°. Forbakiđ bökuskelina í miđjum ofni í um 10 mínútur. Setjiđ ţá grćnmetiđ í botninn og helliđ eggjablöndunni yfir. Bakiđ í miđjum ofni í 35-40 mínútur.  Beriđ bökuna fram međ góđu salati og jafvel salami, hráskinku og ólívum.

 

Morgunverđur

Banana og engifer smoothie

Hráefni:

 • 1 banani – skorinn í sneiđar
 • ľ bolli af vanilla jógúrt
 • 1 msk af hunangi
 • ˝ tsk af rifnu engifer

Blandađu saman banana, jógúrt, hunangi og engifer og settu í blandarann ţinn. Láttu hrćrast vel saman.

Kvöldverđur

 • um 600 g ţorskur (eđa ýsa)
 • 1 dl raspur
 • 100 g rifinn ostur
 • 1 hvítlauksrif
 • 2 msk fínhökkuđ steinselja
 • salt og pipar
 • smjör

Hitiđ ofninn í 150°. Leggiđ fiskinn í smurt eldfast mót. Saltiđ og pipriđ. Blandiđ raspi, rifnum osti, steinselju og pressuđu hvítlauksrifi saman og setjiđ yfir fiskinn. Setjiđ smjör yfir, annađ hvort brćtt smjör sem er dreift yfir eđa skeriđ sneiđar (t.d. međ ostaskera) og leggiđ víđs vegar yfir rasphjúpinn. Bakiđ í um 10 mínútur, hćkkiđ ţá hitann í 200° og bakiđ áfram í 5 mínútur til ađ rasphjúpurinn fái fallegan lit.

Morgunverđur

Ferskju smoothie

Hráefni:

 • 2 msk af fitulausum vanillu jógúrt
 • ˝ bolli af frosnum ferskjum
 • ˝ bolli af jarđaberjum
 • 1/8 tsk af engiferdufti
 • 2 tsk af prótein dufti
 • Og klakar

Settu í blandarann mjólk, jógúrt og prótein duft og láttu blandast vel. Bćttu svo restinni af hráefnum viđ ásamt klökum. Láttu ţetta blandast vel saman og drekkiđ.

Kvöldverđur

Kóngasveppasúpa

 • 1 stk. gulrót, skorin í teninga 
 • 1 stk. sellerístöngull, skorinn í teninga 
 • 1 stk. laukur
 • 4 stk. hvítlauksgeirar, fínt skornir 
 • 50 g smjör 
 • 300 g kóngasveppir
 • 2 stk. litlir blađlaukar, hreinsađir og saxađir 
 • 25 g hveiti 
 • 1 lítri kjúklingasođ (ten. + vatn) 
 • maldon salt 
 • pipar 
 • ólífuolía 
 • 200 ml rjómi
 
Leggiđ kóngasveppi í bleyti í 30 mín. Kreistiđ vatniđ úr sveppunum og saxiđ. Geymiđ vatniđ. Hitiđ olíu í potti. Setjiđ gulrót, sellerí og lauk út í og eldiđ viđ vćgan hita í 15 mín., án ţess ađ brúna. Bćtiđ hvítlauk og kóngasveppum út í pottinn og eldiđ áfram í um 5 mín. Blandiđ hveiti út í súpuna og hrćriđ vel í pottinum. Helliđ kjúklingasođi út í og hrćriđ vel saman viđ. Sjóđiđ súpuna í 15 mín. og kryddiđ međ salti og pipar. 

 

Morgunverđur

Grísk jógúrt međ chiafrćjum

Innihald: 

 • 350 g grísk jógúrt 
 • 4 msk tröllahafrar 
 • 3 msk chiafrć 
 • 1/2 dl kalt vatn 
 • 1-2 msk jarđarberjasulta.
 1. Hrćriđ öllu saman og geymiđ í ísskáp í amk. 3 klst eđa helst yfir nótt.
   
 2. Ég hrćri sultunni saman viđ rétt áđur en ég fć mér ţennan dásamlega góđa morgunmat en auđvitađ er alveg hćgt ađ setja sultuna út í um leiđ og allt hitt.
   
 3. Ég nota frönsku sultuna í löngu glösunum ţví í henni er enginn viđbćttur sykur.


Ţessi uppskrift dugar fyrir ca. tvo og krökkunum mínum finnst mjög gott ađ skera banana út í.

Kvöldverđur

Ofnbakađar kjúklingabringur međ trönuberjum og baunamauki

 • 2 msk smjör
 • 1 1/2 tsk ţurrkađ timjan 
 • 1 tsk ţurrkađ rósmarín
 • 1/2 tsk salt
 • 1/2 tsk nýmalađur pipar
 • 4 kjúklingabringur
 • 1 laukur, sneiddur
 • 1 tsk ţurrkuđ salvía
 • 500 ml kjúklingasođ
 • 200 g frosin trönuber
 • 50 g sykur
 • 1 tsk kartöflumjöl
 • 1 msk vatn

CANNELLINI BAUNAMAUK:
 • 1 msk ólífuolía
 • 2 hvítlauksrif, pressuđ
 • 1 msk ţurrkuđ salvía
 • 2 dósir Cannellini baunir
 • 200 ml vatn
 • sjávarsalt og nýmalađur pipar
Hitiđ ofninn í 180°C. Blandiđ saman matskeiđ af smjöri ásamt timjan, rósmarín salti og pipar. Ţerriđ kjúklingabringurnar og leggiđ í eldfast mót. Smyrjiđ smjörblöndunni ofan á ţćr og bakiđ í 25-30 mínútur. Brćđiđ afganginn af smjörinu á međalheitri pönnu og brúniđ laukinn (5-7 mínútur). Stráiđ salvíunni yfir laukinn og steikiđ áfram í mínútu, helliđ ţá kjúklingasođinu saman viđ og sjóđiđ niđur um ţriđjung (10-15mínútur). Sigtiđ laukinn frá og helliđ sođinu aftur á pönnuna. Bćtiđ trönuberjunum og sykrinum út á pönnuna og látiđ malla í 3-4 mínútur. Hrćriđ kartöflumjöl og vatni saman, helliđ saman viđ sođiđ og hitiđ upp ađ suđu. Lćkkiđ ţá hitann aftur og látiđ malla í 1-2 mínútur. Beriđ sósuna fram međ kjúklingnum og baunamaukinu. BAUNAMAUK: Steikiđ hvítlaukinn og salvíuna upp úr olíunni í potti viđ međalhita. Skoliđ baunirnar og sigtiđ og helliđ út í pottinn ásamt vatninu. Látiđ malla í 10 mínútur. Helliđ öllu saman í matvinnsluvél og kryddiđ međ salti og pipar. Gott er ađ setja örlítiđ af góđri ólífuolíu saman viđ tilbúiđ maukiđ.
 

 Tengt efni:

 

Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré