Silungur fyrir hreystimenni fr Birnumolum

a er ftt sem jafnast vi bleikan fisk og held g miki upp bi lax og bleikju.

Ofnbakaar kartflur og vel af grnmeti setja svo punktinn fullkomlega yfir i-i.

Samkvmt almennum rleggingum um matari ttum vi a bora fiskmlt 2-3 sinnum viku og ar af tti 1 skipti a vera feitur fiskur (t.d. lax, la, silungur og sld). a er sko ekki dnalegt a hafa fisk matselinum etta oft viku... ea oftar.

Margir veigra sr vi a mehndla fiskinn sjlfir og kjsa frekar a kaupa tilbna rtti ea fisk r bori msum ssum. g hvet ykkur til a kaupa fiskinn ferskan og matreia fr grunni. viti i lka 100% hva i eru me hndunum.

Eftir a hafa prfa essa ljffengu marineringu bleikjuna (ea laxinn) sji i a a er leikur einn a grja gan fisk sjlfur skmmum tma.

Hr hfum vi vel af hvtlauk og engifer og v er essi rttur fyrir hreystimenni me gott nmiskerfi. ttist samt ekki.... bragi er senn milt og gott.

Silungur fyrir hreystimenni:

700-800 g silungur ea lax

4-5 hvtlauksrif

1-2 cm btur engifer

1 1/2 msktamari ssa

1/2 msk hoisin ssa

1 tskRowse hunang

1 tsksesamola

Hvtur pipar eftir smekk

Herbamare salt

Afer:

1) Skoli fiskinn undir kldu kranavatni.

2) Smyrji eldfast mt me olu og leggi flkin (roi niur).

3) Blandi allt sem a fara marineringuna saman matvinnsluvl ea blandara.

4) Helli marineringunni yfir fiskinn og lti standa kli 30 mn - 2 klst.

5) Baki fiskinn vi 180C 15 mn.

Gott er a bera fiskinn fram me vel af grnmeti.

Uppskrift fr birnumolar.com


Athugasemdir


Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr