SALTFISKKLATTAR FRÁ PUERTO RICO (BACALAITOS)

Saltfiskklattar frá Puerto Rico eđa Bacalaitos er ljúffengur smáréttur sem nýtur mikilla vinsćlda í Puerto Rico og Dóminíska Lýđveldinu.

Bacalaitos hentar fullkomlega t.d. á köldu veisluborđi og ţá er gott ađ vera međ kaldar sósur međ ţeim, t.d. piparrótarsósu, sítrónusósu eđa sweet relishsósu, en sú sósa hefur reynst best hjá okkur og veriđ vinsćlust ţó einföld sé.
Klattarnir eru líka ljúffengir einir og sér í matinn, heitir, nýsteiktir og bornir fram međ sođnum kartöflum, salati og ađ sjálfsögđu međ sweet relish-sósu.

Uppskriftin er einföld og ţćgileg:

 • 300 g sérútvatnađur saltfiskur
 • 2 bollar hveiti
 • Ľ rauđ paprika
 • Ľ grćn paprika
 • Ľ laukur
 • 2 geirar hvítlaukur
 • 1 tsk steinselja
 • Ľ tsk. svartur nýmalađur pipar
 • ˝ tsk. nýmalađ salt
 • 1-2 bollar fisksođ
 • 3 bollar olía

Sjóđiđ saltfiskinn í 5 mín. Setjiđ paprikuna, laukinn, hvítlaukinn, steinseljuna, piparinn og saltiđ í matvinnsluvél og maukiđ saman.
Merjiđ saltfiskinn og hrćriđ honum saman viđ og jafniđ međ hveitinu og sođinu.
Búiđ til klatta og steikiđ ţá upp úr olíu.

Köld sósa:

1 bolli léttmajones
1 msk sweet relish
Hrćrt vel saman og best ađ láta standa og jafna sig í smá stund

Uppskrift frá strákunum hjá Ektafiski á Hauganesi. 

 

Verđi ykkur ađ góđu!

 


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré