Ljúffenga fiskifatiđ

Ljúffengt fiskifat.... dásemd á mánudegi!

Hráefni: 

1 laukur
1/2 paprika
2 miđlungs stórar gulrćtur
3 hvítlauksrif
1 msk paprikuduft
1 tsk cumin
1 dós niđursođnir tómatar (diced tomatoes)
1 stór dós Ora maísbaunir
salt og pipar
1 ýsuflak
Steinselja
Rifinn ostur
4-5 konfekttómatar

Ađferđ:

1) Hitiđ ofn í 180 gráđur 
2) Steikiđ laukinn upp úr olíu á pönnu ţar til hann fer ađ mýkjast
3) Bćtiđ ţá viđ hvítlauk, cumin og paprikudufti og blandiđ vel saman
4) Helliđ tómötunum á pönnuna og látiđ bubbla, saxiđ grćnmetiđ og bćtiđ út í. Leyfiđ ţessu ađ malla í 10 mín á vćgum hita.
5) Bćtiđ maísbaunum viđ og látiđ malla áfram í 5 mínútur
6) Helliđ nú blöndunni af pönnunni í eldfast mót
7) Skeriđ ýsuna í bita og rađiđ ofan á
8) Saltiđ létt og pipriđ og stráiđ rifnum osti yfir
9) Skeriđ konfekttómata í fernt og stingiđ ţeim inn á milli 
10) Bakiđ í 10-12 mínútur eđa ţar til ýsan er elduđ í gegn
11) Takiđ út, dreifiđ ferskri steinselju yfir og beriđ fram

Uppskrift í bođi birnumolar.com

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré