Baccalŕ alla maremmana - magnađur saltfiskréttur, beint frá Toskana

Hér er alveg frábćr uppskrift frá minitalia.is. Eru ekki allir til í dásamlegan saltfiskrétt ćttađan frá Ítalíu ?

Baccalŕ alla maremmana er bragđmikill saltfisksréttur frá svćđinu Maremma í Toskana.
 
Hérna leggja Ítalir fram uppskriftina en hráefniđ ađ sjálfsögđu íslenskt enda er ţađ mat margra ađ íslenski saltfiskurinn sé sá allra besti. Hér er um ađ rćđa frábćran ađalrétt sem er bćđi auđveldur og fljótlegur í framkvćmd.
 
 
Hráefni handa fjórum


1) 800 gr útvatnađur saltfiskur 2) 4 msk hveiti 3) 1 stk laukur 4) 1 dós tómatar í dós 5) steinselja 6) 2 stk hvítlauksrif 7) ólífuolía 8) salt 9) pipar.

Ađferđ


1) Saxiđ hvítlauk, lauk og steinselju. 2) Hitiđ ólífuolíu á stórri pönnu. 3) Látiđ hvítlaukinn, laukinn og steinseljuna malla viđ lágan hita í 4-5 mínútur.

 
    
 
4) Bćtiđ viđ einni dós af tómötum út á pönnuna. 5) Látiđ ţetta malla viđ međalhita í 4-5 mínútur og leggiđ svo til hliđar. Hér má pipra eftir smekk en saltiđ ekki fyrr en í lokin 6) Setjiđ hveiti í skál.
 
    
 
7-8) Veltiđ saltfisksbitunum upp úr hveitinu, einum í einu en öllum fyrir rest. 9) Hitiđ olíu til djúpsteikingar á pönnu eđa  góđum potti.
 
    
 
10) Leggiđ saltfisksbitana í olíuna og steikiđ ţá í fáeinar mínútur á hvorri hliđ. 11) Fćriđ saltfisksbitana úr olíunni yfir í sósuna góđu. 12) Látiđ malla í u.ţ.b. 15 mínútur á vćgum hita. Eftir ađ saltfiskurinn er búinn ađ malla í sósunni í 10 mínútur er gott ađ smakka sósuna til og bćta viđ salti og pipar eftir ţörfum. Gott er ađ strá smátt saxađri steinselju yfir herlegheitin í lokin.
 
    
 
Ţetta er réttur ţar sem rauđvín ćtti ađ verđa fyrir valinu, og um ađ gera ađ halda sér í nágreninu, t.d. Tommasi Poggio al Tufo Rompicollo Maremma Toscana. Ţađ eru góđ kaup í ţessu víni, sérstaklega í kassavíninu.
 
Fengiđ af vef minitalia.is
 
 

Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré