Satay kjúklingasalat međ kúrbítsspaghettí frá FoodandGood.is

Hér er uppskrift af dásamlega góđu kjúklingasalati frá Önnu Boggu á FoodandGood.is. Kúrbítsspaghettí ? Hvađ ćtli ţađ sé?

Uppskrift er fyrir 4.

Hráefni:

4 stk. kjúklingabringur
Olía 
220 gr. Satay sósa frá Blue Dragon
Salt og pipar
Lambhagasalat
1 box kokteiltómatar
˝ box spírur
2 stk. avócadó
˝ pakki Perlu kúskús (fćst t.d. í Nettó)
Fetaostur í olíu
Kúrbítur skorinn í spaghettírćmur

Leiđbeiningar: 

Kjúklingabringur skornar í bita og steiktar á pönnu. Sataysósunni bćtt útí og eldađ ţar til kjúklingurinn er steiktur í gegn.
Kúskús eldađ eftir leiđbeiningum á pakka.
Kokteiltómatar og Avokadó skoriđ í bita og kúrbítur skorinn í spaghettírćmur.
Allt sett á stóran disk/bakka eftir ţessari röđ. Lamhagasalat (salathreiđur), kúskús, tómatar, avókadó, fetaostur, kjúklingur, spírur og kúrbítsspaghettí.

Frábćr uppskrift frá FoodandGood.is 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré