Salat međ appelsínum og fersku rauđkáli

Afar einfalt, hollt og gott salat. Fullkomiđ í hádegisverđ.

Appelsínur eru stútfullar af andoxunarefnum og C-vítamíni og ferskt rauđkál er fullt af vítamínum.

Uppskrift er fyrir  6-8 manns.

Hráefni:

2 hausar af fersku rauđkáli – skoriđ á lengdina frá botni

4 međal stórar appelsínur – án hýđis og skornar í bita

4 grćnir laukar – saxađir (nota bara hvíta og ljósgrćna hlutann)

˝ bolli af pecan hnetum – ristuđum

˝ bolli af sjávar salti – grófu

Ferskur svartur pipar eftir smekk

 

 

 

Fyrir dressingu:

2 msk af ólífu olíu

1 msk af hreinu maple sýrópi

1 tsk af Dijon sinnepi

Leiđbeiningar:

Blandiđ öllu hráefni fyrir salat saman í stóra skál.

Blandiđ saman öllu hráefni fyrir dressingu saman og dreifiđ létt yfir salatiđ.

Hrćriđ svo öllu vel saman.

Gott er ađ láta salatiđ standa í hálftíma áđur en ţađ er boriđ fram.

Ps: ristađar pecan hnetur bćta bragiđ svo um munar. Skelliđ ţeim á ofnplötu, setjiđ í ofn á 180 gráđur í 5-10 mínútur.

Njótiđ vel! 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré