Bakađur rauđlaukur međ valhnetusalsa

Dásamleg uppskrift frá Ljómandi og eitthvađ sem allir ćttu ađ prufa. 

Ţessi réttur er fyrir ca. fjóra. 

Innihald: / 4 rauđlaukar / 1 1/2 msk ólífuolía / 1 bolli (20 g) rucola salat / 15 gsteinseljulauf / 60 g mjúkur geitaostur (hćgt ađ nota fetaost eđa jafnvel Havarti) / smásalt og svartur pipar.

Salsa: / 65 g valhnetur / 1 rautt chili / 1 hvítlauksgeiri / 3 msk rauđvínsedik / 1 msk ólífuolía / smá himalayan salt.

 1. Hitiđ ofninn í 220 gráđur.
 2. Takiđ utan af rauđlauknum og skeriđ toppinn og botninn af.
 3. Skeriđ hvern lauk í ţrennt ţversum eđa ţannig ađ bitarnir séu ca. 2 cm ţykkir og setjiđ á bökunarpappír.
 4. Pensliđ laukana međ olíunni, saltiđ (ca. 1/4 tsk) og pipriđ međ svörtum pipar og grilliđ eđa bakiđ í ofninum í u.ţ.b. 40 mínútur eđa ţar til laukarnir eru tilbúnir.
 5. Látiđ kólna lítillega.
 6. Á međan laukarnir eru í ofninum búiđ ţá til salsađ međ ţví ađ setja allt í skál. Gott er ađ brjóta valhneturnar í tvennt eđa ţrennt.

Til ađ bera fram setjiđ rucola salat og steinselju á fat. Setjiđ heita laukana ofan á (ekki taka ţá í sundur), ostinn og helminginn af salsanu.

Enn og aftur Ottolenghi. Ég bara eeelska hann. Sćtleiki rauđlaukanna leikur hér ađalhlutverkiđ en hann eykst einmitt ţegar rauđlaukur er grillađur eđa bakađur. Frábćrt međlćti međ allskonar mat.

Ţađ ţarf ekkert endilega ađ hafa salsađ međ en grillađur rauđlaukur ásamt smá granateplum svínvirkar.

Uppskrift frá ljomandi.is  


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré