Á VEISLUBORĐIĐ - einfalt og gott

Ljósmynd: Áslaug Snorradóttir
Ljósmynd: Áslaug Snorradóttir

Ţađ er hćgt ađ nota spírur í svo margt annađ en salöt. 

Hér er ein hugmynd. 

Gúrkusnitta međ radísuspírum:

 

Hráefni: 

1 gúrka, skorin í ca 3 cm bita
2 box geitasmurostur međ jurtum
20 g radísuspírur
Geitaosturinn er settur í sprautupoka og sprautađur á gúrkubitana. Skreytt međ radísuspírum. 


Ljósmynd: Áslaug Snorradóttir.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré