Regnbogaspaghetti frá Mćđgunum

Ţađ er eitthvađ viđ ţessa björtu sumardaga sem kallar fram löngun í litríkan og ferskan mat hjá okkur mćđgum.

Grćnmetisspaghetti er einn af ţessum réttum sem okkur finnst svo góđir á sumrin. Viđ gerđum ljúffenga útgáfu um daginn og notuđum allt litríkasta grćnmetiđ sem viđ fundum. 

Međ svona fersku "pasta" finnst okkur nauđsynlegt ađ hafa kremađa og góđa sósu, í ţetta sinn skelltum viđ í dásamlega avókadósósu og toppuđum međ hnetukurli. Regnbogapasta er gott sem léttur ađalréttur, eđa sem međlćti t.d. međ grillmatnum. 

Krökkunum í okkar fjölskyldu finnst gaman ađ borđa grćnmetiđ svona í rćmum, en vilja ekki sósuna og ţá er ekkert mál ađ bera sósuna fram til hliđar. 

Grćnmetisspaghetti

2 gulrćtur
2 fjólubláar gulrćtur 
2 röndóttar rauđrófur 
1 kúrbítur

 1. Breytiđ grćnmetinu í spaghetti međ ţví ađ nota mandolin, spiralizer eđa annađ sniđugt tól
 2. Setjiđ avókadósósu og heslihnetukurl út á og toppiđ međ nćringargeri, ef vill.

Avókadósósa

1 búnt ferskur kóríander 
˝ búnt steinselja 
4 hvítlauksrif 
1 dl sítrónusafi 
1 ˝ dl jómfrúar ólífuolía 
1 tsk sjávarsaltflögur 
1 tsk paprikuduft 
˝ tsk cuminduft 
smá cayenne pipar 
1 avókadó

 1. Setjiđ allt í blandara nema avókadóiđ og blandiđ vel.
 2. Bćtiđ svo avókadóinu út í og kláriđ ađ blanda.

Heslihnetukurl

˝ dl heslihnetuflögur 
˝ dl kasjúhnetur, saxađar

 1. Ţurristiđ í ofni, kćliđ og setjiđ í krukku.

Efst

2 msk nćringarger, stráiđ yfir eins miklu og ykkur finnst gott.

 

Njótiđ

Af vef maedgurnar.is

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré