Blómkáls „vćngir“ međ hnetusmjöri

Ekkert smá girnilegt
Ekkert smá girnilegt

Viđ vitum ađ blómkál hefur ekki vćngi en ţessi uppskrift er svona í anda „buffalo wings“.

Klístrađir, saltađir, kryddađir og algjörlega ávanabindani: ţessir klístruđu hnetusmjörs blómkáls „vćngir“ geta veriđ međlćti en ţessi uppskrift fćr alla til ađ líta framhjá ađalréttinum og grípa í klístrađan blómkáls „vćng“.

 

 

Ţessi uppskrift er: mjólkurlaus, sykurlaus, hveitilaus og frábćr fyrir börnin.

Hráefni:

1 međal stór blómkálshaus

1 msk af hnetusmjöri (sykurlausu)

2 tsk af lífrćnni kókóshnetuolíu (um 20g)

1 msk tamari eđa önnur góđ soja sósa

Safi úr hálfu lime (geymdu hinn helminginn)

1 tsk af garam masala

Leiđbeiningar:
 1. Forhitiđ ofninn í 180 til 200 gráđur.
 2. Skeriđ blómkáliđ í bita og setjiđ á bökunarplötu međ restinni af hráefninu, passa ađ hver biti af blómkáli sé hulinn vel af blöndunni.
 3. Dreifiđ blómkálinu jafnt yfir plötuna.
 4. Hyljiđ međ álpappír og setjiđ ofarlega í ofninn í 15 mínútur.
 5. Fjarlćgiđ álpappír, hrćriđ í blómkálinu og setjiđ aftur í ofninn án álpappírs í 10 mínútur til ađ ná fram krisp áhrifum.
 6. Beriđ fram og kreistiđ lime safa yfir og kryddiđ međ svörtum pipar.

Ţađ vćri gaman ađ heyra frá ykkur sem prufiđ ţessa uppskrift.

Muniđ okkur á Instagram #heilsutorg #uppskriftir #blómkálsréttir


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré