Piccata Kjúklingur frá Eldhúsperlum

Rétturinn er alveg einstaklega góđur, ţar sem kapers og sítrónubragđiđ er sannarlega áberandi.

Ţađ er kjöriđ ađ bera piccata kjúklinginn fram međ góđri kartöflumús eđa bara einföldu grćnu salati. Ískalt hvítvínsglas myndi sennilega ekki skemma fyrir..

 

 

 

 

Piccata kjúklingur (fyrir 4)

 • 4 kjúklingabringur, skornar í tvennt langsum og ţynntar međ buffhamri
 • 4 msk hveiti eđa fínmalađ spelt
 • 2 msk ólífuolía og 1 msk smjör
 • 2 dl hvítvín (hćgt ađ sleppa og nota kjúklingasođ)
 • 1/2 dl nýkreistur sítrónusafi (eđa ca. safinn úr hálfri sítrónu)
 • 3-4 msk kapers
 • 3 msk rjómi
 • Sjávarsalt, nýmalađur pipar og söxuđ fersk steinselja

Ađferđ:

Hitiđ pönnu á međalhita og setjiđ á hana smjör og ólífuolíu. Kryddiđ kjúklinginn međ salti og pipar. dreifiđ úr hveitinu á disk og veltiđ kjúklingnum upp úr hveitinu.

Steikiđ kjúklinginn ţar til eldađur í gegn eđa í um ţađ bil fjórar mínútur á hvorri hliđ. Takiđ af pönnunni og geymiđ á diski. Hćkkiđ hitann á pönnunni og helliđ hvítvíninu, sítrónusafanum og kapers út á. Látiđ sjóđa niđur í 2-3 mínútur. Helliđ rjómanum út í og smakkiđ til međ salti og pipar.

Setjiđ kjúklinginn út í sósuna og leyfiđ ađ malla í örfáar mínútur eđa ţar til kjúklingurinn hefur hitnađ aftur í gegn. Stráiđ saxađri steinselju yfir og beriđ fram. 

Uppskrift af vef eldhusperlur.com 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré