MORGUNVERĐUR – Andoxunarbomba međ bláberjaívafi

Međ ţessum dásamlega drykk bćtir ţú á andoxunartankinn, jafnvel fyllir hann fyrir daginn.

Og ekki nóg međ ađ ţađ eru bláber í ţessum drykk, heldur eru líka kirsuber og acai ber. Nammi namm.

Uppskrift er fyrir 2 drykki.

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

1 bolli af bláberjum – fersk eđa frosin

˝ bolli af kirsuberjum – frosnum

˝ bolli af acai berjum – fersk eđa frosin

˝ bolli af acai berjasafa helst lífrćnum

˝ bolli af jógúrt – hreinu og sykurlausu

2-3 ísmolar- ef ber eru fersk ţ.e annars má sleppa ţeim

Leiđbeiningar:

Ţú setur allt hráefniđ í blandarann ţinn og dúndrar á mestan hrađa ţar til drykkur er orđinn mjúkur.

Helliđ í glös og drekkiđ strax.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré