Fara í efni

Kjúklingaréttir

Maður verður að redda sér.

Ekki Líbanskur réttur í matinn.

Ég sem var búin að skella í æðislegan Líbanskan kjúlla rétt. Svo núna er að fara kaupa nýjan bakaraofn . Mikil gleði.
Marokkókryddaðar kjúklingabringur

Marokkókryddaðar kjúklingabringur með sólþurrkuðum tómat og kóríander-Couscous

Í þessum rétti má einnig notast við kjúklingalæri og jafnvel leggi, einnig hægt að bæta aðeins í chilíið til að fá meiri hita fyrir þá sem eru fyrir sterkan mat.
kjúklingabringur með trönuberjum og baunamauki

Ofnbakaðar kjúklingabringur með trönuberjum og baunamauki

2 msk smjör 1 1/2 tsk þurrkað timjan 1 tsk þurrkað rósmarín 1/2 tsk salt 1/2 tsk nýmalaður pipar 4 kjúklingabringur 1 laukur, sneiddur 1 tsk þurrku
Heilgrillaður kjúklingur - ódýrt og voðalega gott

Heilgrillaður kjúklingur með lime og chili smjöri

1 heill kjúklingur 1-2 hvítlauksrif 1/2 rauður chili aldin 1 msk rifinn engifer 1 tsk kóríanderkrydd 3 msk smjör safi af 1 límónu salt og nýmalaður
Súrsætur kjúlli.

Súrsætur kjúklingur hollur og flottur .

Súrsætur kjúklingur þarf ekki að vera fullur af sykri :)
Kjúklingaleggir með góðu meðlæti.

Kjúklingaleggir með góðu meðlæti.

Ég er ekki voða hrifin af matseld sem tekur langan tíma og mikið stúss :) þetta hentar því bara fínt fyrir húsmæður á hlaupum. En samt með hollustuna í huga.
Kjúklinga naggar og franskar.

Kjúklinga naggar og franskar.

Kjúklinga Naggar með stæl..."crispy style" Sætkartöflu franskar og Sinnepssósa. Gerist ekki betra.
Mango og karry kjúklingur .

Mango og karry kjúklingur .

Hvað segiði um þessa dásemd . Eintóm hollusta.
Kjúklingasæla eins og hún gerist best

Kjúklingasæla

Fyrir 4 Innihald: 3-4 kjúklingabringur (ca 500 g) 1 laukur 1/2 pakki sveppir (125 g) 1 stk rauð paprika 150 gr gulrætur 1 líti dós kotasæla
Hér er rétturinn með pasta

Klikkaður kjúklingur

Þessi uppskrift er: Eggjalaus, Glútenlaus, Hnetulaus og Hveitilaus. Kjöt og fiskur, Mjólkurlaus,Sesamlaus og Sojalaus.
Sesam kjúklingur með hvítlauk og engifer

Sesam kjúklingur með hvítlauk og engifer

Uppskrift af sesam kjúkling með hvítlauk og engifer fyrir 4 að hætti Rikku
Sítrónu kjúlli

Sítrónukjúklingur að hætti Rikku

fyrir 4 að hætti Rikku4 kjúklingabringur, hver bringa skorin til helminga1 1/2 rauðlaukur, grófskorinn10 litlar kartöflur, skornar í 4 hluta1 tsk papr
Fiskur eða kjúklingur í raspi með tómatmauki

Fiskur eða kjúklingur í raspi með tómatmauki

Þessi uppskrift er mjög vinsæl á mínu heimili og þykir hún jafngóð hvort sem notaður er fiskur eða kjúklingur. Við höfum hana oft þegar við fáum fólk í mat sem og á virkum dögum. Upprunalega uppskriftin kom frá Nönnu Rögnvaldardóttur en henni hefur aðeins verið breytt til að falla betur að ofnæmis- og óþolsþörfum á mínu heimili.
Kjúklingaspjót

Grilluð kjúklingaspjót í döðlu-BBQsósu

Ein allra besta BBQ-sósa sem ég hef smakkað, það er líka hægt að nota þennan rétt í pinnamat þá er bara að minnka bitana aðeins og skera spjótin í tvennt áður enn þrætt er uppá.