Sweet chili kjúklinga enchiladas - frá Eldhúsperlum

Enn einu sinni fćr kaldur afgangs kjúklingur yfirhalningu í eldhúsinu. Ađ ţessu sinni umbreyttist kjúllinn í ţessar dásamlegu enchiladas međ mildri, sćtri kókos chili sósu.

Ţetta er svona ekta matarbođsréttur sem allir elska. Einfaldur og sérstaklega bragđgóđur.

Ég ćtla ekkert ađ hafa fleiri orđ um ţetta, nema bara hvetja ykkur til ađ prófa, ţessi er allavega á uppáhaldslistanum á mínu heimili!

Sweet chili kjúklinga enchiladas:

 • 1 pakki heilveiti tortilla kökur, 8 stk
 • 1 eldađur kjúklingur úrbeinađur og rifinn niđur (líka hćgt ađ nota 3 eldađar kjúklingabringur)
 • 1 dós kókosmjólk
 • 4 – 5 msk sweet chili sósa + meira eftir smekk
 • 1/2 kjúklingateningur eđa 1 tsk kjúklingakraftur
 • 1 dós philadelphia light rjómaostur
 • 3 msk sýrđur rjómi
 • 5 vorlaukar, smátt saxađir
 • Góđ handfylli ferskt kóríander, saxađ smátt
 • Rifinn ostur eftir smekk
 • 2 avocado, skorin í teninga

Ađferđ: Hitiđ ofn í 180 gráđur međ blćstri, annars 200 gráđur. Rífiđ kjúklingakjötiđ af beinunum og skeriđ ţađ frekar smátt. Setjiđ kókosmjólkina, sweet chilli sósu og kjúklingatening í pott og hitiđ ţar til suđan kemur upp. Leyfiđ ađ malla viđ hćgan hita í 1-2 mínútur. Slökkviđ undir og setjiđ til hliđar. Hrćriđ saman rjómaostinum og sýrđa rjómanum (líka gott ađ skipta rjómaostinum út fyrir Kotasćlu). Takiđ tortillaköku, smyrjiđ ca. 2 msk af rjómaostablöndunni á kökuna, dreifiđ 2-3 msk af kjúkling yfir, smá vorlauk og kóríander. Setjiđ um 1 msk af rifnum osti yfir og smá sweet chilli sósu.

Rúlliđ tortillakökunni upp og endurtakiđ ţar til kjúklingurinn og heilhveititortillurnar eru búnar.

Skiljiđ smá vorlauk og kóríander eftir til ađ strá yfir ţegar rétturinn er tilbúinn. Leggiđ rúllurnar í eldfast mót og helliđ ţá sweet chilli kókosmjólkinni úr pottinum yfir.

Stráiđ rifnum osti yfir og bakiđ í 15 mínútur.

Dreifiđ kóríander, vorlauk, avocado teningum og smá sweet chilli sósu yfir og beriđ fram.

Uppskrift af vef eldhusperlur.com

 

 


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré