Mangó-Tangó kjúklingur frá Birnumolum

Ţađ er vel ţekkt stađreynd ađ mangó og kjúklingur eiga frábćra samleiđ.

Mađur byrjar einfaldlega ósjálfrátt ađ brosa ţegar minnst er á slíka dásemd.

Hér er á ferđinni Mangó-Tangó kjúklingur međ austurlensku yfirbragđi. Ţú losnar ekkert auđveldlega viđ brosiđ eftir ţessa máltíđ 

 

Hráefni: 

1 bakki kjúklingabringur

1 msk sesamolía 

2 msk ólífuolía

3-4 cm engiferbútur

3 hvítlauksrif

1 tsk nigellu frć (fást í Vietnam Market á Suđurlandsbraut)

1/2 tsk túrmerik

1 tsk chilliduft

Herbamare salt

1 venjulegur laukur

6 karrýlauf (fást í Vietnam Market, má sleppa)

2,5 dl vatn

3 tsk kjúklingakraftur

2 međalstór og ţroskuđ mangó (eđa 1 mangó + 1 grćnt epli)

1 tómatur

1 grćnt chilli

Steinselja 

Ađferđ:

1) Skeriđ kjúkling í bita.

2) Pressiđ hvítlauk í skál og bćtiđ sesamolíu, túrmeriki, fínt söxuđum engifer, nigellu frćjum, chillidufti og salti viđ. Hrćriđ saman og veltiđ kjúklingnum upp úr blöndunni. Látiđ standa í skál međ plastfilmu yfir í ísskáp í 1-2 klst.

3) Skeriđ lauk og steikiđ hann upp úr ólífuolíunni ţar til hann fer ađ mýkjast. 

4) Bćtiđ kjúklingnum á pönnuna ásamt karrýlaufum og steikiđ ţar til hann hefur tekiđ góđan lit og er nánast eldađur í gegn.

5) Skeriđ mangó, tómat og chilli. Bćtiđ ţví út á pönnuna og hrćriđ öllu vel saman.

6) Helliđ vatni út á pönnuna ásamt kjúklingakraftinum. Náiđ upp suđu og látiđ malla í 10-15 mínútur.

Skreytiđ međ ferskri steinselju og beriđ fram međ hýđishrísgrjónum og grćnmeti.

Uppskrift frá birnumolar.com

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré