GRILLAĐAR KRYDDLEGNAR KJÚKLINGABRINGUR OG LITRÍKT KÚSKÚS SALAT MEĐ PIKKLUĐUM VORLAUK

Ţessi réttur er sannarlega ljúfur og sumarlegur eins og bragđiđ af grilluđum marineruđum kjúklingabringunum og litríku kúskús salatinu smella saman.

Pikklađur rauđlaukur er í miklu uppáhaldi hjá mér og ofsalega gott ađ nota hann út í svona salöt ţar sem sterka lauk bragđiđ dofnar dálítiđ og laukurinn verđur mjög gómsćtur.

Mćli sannarlega međ ţví ađ elda ţetta á einhverju komandi kvöldi.

Uppskrift frá Eldhúsperlum og hana má finna HÉR. 

 

 

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré